Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 81

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 81
EIMREIÐIN 257 hans. Ástæðan virðist mér óljós. Skáldið er hér að lýsa tveim ólík- Urn manngerðum. Það er viðureign ^alldórs við konung og hin ólíku ' 'ðbrögð þessara tveggja manna, Sem hann leggur megináherzlu á. Síðari kafli k\æðisins og lengri hluti þess fjallar um brottför Hall- 'lórs frá Niðarósi. Hér gætir áhrifa Halldórs þáttar í ríkara mæli en aður, og má segja, að annar kafli fylgi fast að efni þeim hluta þátt- arins, sem Grímur þýddi forðum. ^nisum smærri atriðum hefur ^rímur þó breytt eða fellt niður, eins og sýnt verður hér á eftir. í upphafserindunum tveimur er hrúgðið upp mynd af skipi Hall- óórs, er bíður albúið til brottfarar. f-*rekinn teygir höfuð mót opnu hafí, seglin bærast liægt, skipverj- ‘lr bíða hver í sínu rúmi. Á þenna e,nfalda hátt lætur Grimur les- ‘'nóann skynja, að það er eftirvænt- iug í lofti. f lýsingunni á göngu Halldórs l|l konungshallar kennir áhrifa frá °rðalagi þáttarins. Þar segir sáldið: „Snúðugt meðan stýrimaður Snarast upp að konungshöllu, Einn síns liðs og alvopn- aður-----,“ í Fornm.s. stendur: „ ... gekk hann einn upp í bæinn með alvæpni." (Fornm.s. VI, 248). Morkinskinna segir aftur, að 'alldór færi við nokkra menn, sem er að vísu trúlegra. Grímur lætur Halldór eiga orða- skipti við hallarverði. Síðan segir í kvæðinu: „ ... Enginn Hal[l]dórs heptir ferðir, Höldar allir þekkja drenginn:" Þetta innskot fer einkar vel. Skáld- ið gefur hér í skyn, að Halldór hafi notið virðingar við hirðina sakir drengskapar síns. Framkoma og orð Bárðar Upplendings í þættinum virðist einnig benda í sömu átt. Engin stund í lífi Halldórs ber hugrekki hans glæstara vitni en þessi, er hann leggur einn til inn- göngu í höll konungs og kúgar af honum fé sitt. Hugrekki var skylduboðorð drengskaparins í fornum sið. Er vandfundið það orð, er betur hæfi Halldóri á þess- ari stund en drengur, sem Grímur velur honum hér. í næsta erindi lætur Grímur Halldór múta hallarvörðunum með öli. Þessa atriðis er livergi getið í heimildum. Finnst mér erindið óprýði á kvæðinu í heild og rýra áhrif undanfarandi ljóðlína. Eins og Halldóri er lýst í kvæðinu, virð- ist liann síður en svo kænn eða slóttugur. í útdrætti þeim, er Grímur gerði á undan þýðingarkaflanum í Udv. Sagast. I (bls. 3), telur hann Hall- dór hafa horfið frá hirðinni m. a. vegna þess, að hann hafi ekki þol- að ágirnd konungs né nízku. Ef til vill er honum hér í hug að sýna, að konungur hafi sopið seyðið af nízku sinni, er hirðmenn hans gína við ölinu. Hvernig sem á þessari 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.