Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 82

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 82
258 EIMREIÐIN hugmynd skdldsins stendur, fellur liún ekki inn í heildarmynd kvæð- isins. Enn bregður skáldið upp mynd. Halldór stendur með brugðið sverð yfir konungi og heimtar fé sitt, það er konungur hefur haldið fyrir honum. Myndin er skýr og allhrikaleg. Þó finnst mér Grími helzt fatast tökin hér, er hann lýsir orðaskipt- um Halldórs við konung og drottn- ingu. Það er reisn og þungi í frá- sögn Halldórs þáttar af þessum ein- stæða atburði. Allt verður þetta hversdagslegra í kvæðinu. En síðustu orðin, sem skáldið leggur Halldóri í munn, sóma vel dóttursyni Einars Þveræings: „Með oss skilur að mínum vilja,“ Mælti Hal[l]dór, „ferð skal búa. Hitt máttu nú, hilmir! skilja, Hvor vor annan muni kúga. —“ Þetta erindi er með því snilldar- bragði, er minnir á beztu tilsvör í fornsögunum. Hér er mikið gefið í skyn í fáum orðum. Halldór hef- ur ekki gerzt konungsþræll, ekki látið kúga sig. Nú hefur hann heimt sinn hlut, nú er konungi launað vítishornið. Hér er hann fulltrúi þeirra fornu íslendinga, sem Grímur minnist í fyrirlestri sínum, þeirra er ekki vildu vera þegnar Nor- egskonungs, heldur vinir. Sem vinur og náinn félagi hafði hann fylgt Haraldi Sigurðssyni dyggi- lega á Væringjaárum þeirra. Nú eru þeir skildir að skiptum. Vert er að benda á lítið frávik frá Halklórs þætti, er Grímur þs, ir brottgöngu hans frá höllinm- þættinum stendur: „Gekk liann út skyndilig3 ofan nl bátsins." (Fornm.s., VI, 249)- í kvæðinu er þessu þannig lj'st- „Af stundu gekk til strandar & þaðan Snorrasonur og ekki hraðan Þessi breyting er að vísu smá'æS' leg, en sómir skaplyndi eðli' ið einkar vel. Það virðist einnntt legt, að sá maður, er sízt bra ' „váeifliga hluti“, færi nú hve^ óðslega, þótt hann mætti vita, 1 háski vofði yfir. En betur he . þessi lýsing sómt sér ef skáldið ];e . ekki enn bundið af hugmynd sim1 um mútur varðanna. í kvæðislok fylgir Grímm etl frásögn þáttarins, er skip Hall brunar frá landi, en herblást11 kveður við um allan Niðarós. Lengra kýs skáklið ekki að h<r‘J Hann getur ekki síðustu orðsc11 inga konungs til Halldórs, lel ^ engum getum að því, hversu ir hafi unað sínum hlut. Muu sl ar vikið að þessu. , í heild finnst mér naumast haA , að kalla þetta kvæði endursögn venjulegum skilningi. En ska hefur tekið smábrot hér og hva1^ þættinum og fellt þau saman, þau mynda órofa heild n^ ósviknum blæ fornsögunnar. er ljóst, að efnismeðferðin í l,eS , kvæði er með öðrum hætti e11 ýmsum hinna meiri hattar ljóða Gríms Thomsens, t. d.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.