Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 86

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 86
262 EIMREIÐIN ar sinnar og lifa þar til elli. Loks er þeim það sameiginlegt, að þeir veita þjóð sinni hlutdeild í lífs- reynslu sinni, tjá henni hana á óbeinan hátt. Halldór segir útferð- arsögu Haralds harðráða til skemmtunar á alþingi. Grímur yrkir ljóð og felur sjálfan sig í gervi fornra kappa. En hafi skáldið eigin örlög í huga í kvæðinu, verður ekki ann- að sagt en hann sé liarla varkár. Þar er engin einstök ljóðlína, þar sem beint verði séð, að hann skír- skoti til reynslu sinnar. Hér er hann dulari en í kvæðinu á Glæsi- völlum. Við hljótum að staðnæmast við þann meginás, sem kvæðið snýst um: heimför Halldórs. Hvers vegna hefur Grími orðið þessi at- burður svo hugstæður? í Halldórs þætti er gefið í skyn, að sjálfstæðisandi hans hafi styrkzt við hina fyrri heimför hans til íslands, svo að hann hafi ekki verið kon- ungi jafn fylgisamur eftir það. Um þetta atriði segir Einar Ól. Sveins- son í formála sínum fyrir Lax- dælu (ísl. fornr. V, bls. LXXXVII): „ ... enda var jafnstórlátum manni og Halldóri erfitt að þola, að hinn forni félagsskapur breytt- ist, þegar Haraldur settist að ríki í Noregi.“ Unt Grím Thomsen segir forn- vinur hans, Jón Þorkelsson,1) að hann liafi ekki sætt sig við þær breytingar, er gerðar voru á utan- ríkismálaráðuneyti Dana 1866, og 1) Sjá Andvara 1898, bls. 10. heldur kosið að hverfa heim en verða undirmaður þar, sem hann hafði áður verið ráðandi. Heim för Gríms olli algerum þáttaskil um í lífi hans. Ekki er ólíklegt, a‘ hann hafi oft síðar á ævinni veh þeirri ákvörðun fyrir sér og þa jafnframt orðið hugstæð heimföi Halldórs Snorrasonar. í þessu sambandi er ekki ófióð legt að athuga viðhorf annars Is lendings til Halldórs Snorrasonar, en það er Sigfús Blöndal bókavörð ur. Einnig hann hafði framazt er lendis og fengizt þar við ritstoi jafnvel skáldskap. Honum auðn aðist það, sem Grímur Thomsen hlaut ekki, virðulegt embætti, er hann hélt til æviloka, og tækif®11 lil að starfa alla ævi að þeinr mj um, sem hann helzt kaus. SigfllS Blöndal getur Halldórs að nokktu í Væringjasögu sinni. Er ekki a , sjá af frásögn þeirri, að Halldór se honum skapfelld persóna, og el lýsing hans öll fremur kuldaleg- Blöndal verður starsýnast á stu lyndi Halldórs og bermæli og te^111 þetta tvennt orsök þess, að hann hafi flæmzt frá hirðinni. Þykir h°n um Halldór hafa verið vel haldin11 af konungi, þegið af honunr st 1 gjafir o. s. frv. Frásögnina um bm1 för Halldórs frá Niðarósi hann tilbúning einn og vitnar þess, að Snorri geti hennar ekkn Hitt leggur Blöndal enga áherz 1 á, að þessar stórgjafir (hér ®ul1 sennilega átt við skipin tvö), ' ^ veittar með hangandi hendn e svo má að orði kveða, og hvorug jiann veg, að Halldóri yrði f11 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.