Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 87
EIMREIÐIN 263 sómi að. Hann virðist því ekki j^fnnæmur og Grímur Thomsen á andrúmsloft það, sem leikur um atburði þáttarins, né á hugarþel blaralds harðráða. Mundi ekki bfsreynsla beggja hafa valdið þar nokkru? Það atriði, sem mér finnst sýna e>nna ótvíræðast, að Grímur yrk- 'r kvæðið með eigin örlög í huga, er hinn knappi endir þess. Svo stórlátum manni og metnaðar- gjörnum sem Grími, hlýtur að hafa verið það ærin raun að hverfa heim embættislaus og snauður að fé- Þótt hann kynni þá list að taka örlögum sínum, gera sér sigur úr hsigri, hefur hann ekki kosið að Veita neinum innsýn í þá baráttu, ehki heldur í ljóði. Annar meginþáttur kvæðisins hlalldór Snorrason er skapgerðar- lýsingin, sem þar kemur fram. Svo hkt er margt í örlögum skáldsins °g Halldórs, að ekki getur farið hjá því, að skaphöfn þeirra hafi Svipað saman. Er þá skáldið að tysa sjálfum sér í gervi Halldórs? Slíkri spurningu verður naumast svarað með fullri vissu, en leiða ^á getum að því, hvort svo sé. htegineinkenni Halldórs, eins og honum er lýst í þættinum, er óbif- anlegt þrek og æðruleysi, harka og bersögli. Hvað af þessu samrýmist shaphöfn Gríms, eins og vér þekkj- Uin hana frá dómum samtíðar- lnanna og þeirra, er bezt þekktu hann? Einhver fyrsti vitnisburður um 'Aaplyndi Gríms, sem vér þekkj- ll!lt, kemur fram í bréfi frá móð- ur hans. Þar kveður hún son sinn harðlyndan, jafnvel illan, og faðir hans spáir því einnig snemma, að Grímur muni ekki reynast leiði- tamur. Frá námsárum Gríms eru svohljóðandi ummæli (úr fréfi frá Finni Thorsteinsson til Páls stúd- ents Pálssonar): „Þeir mundu varla margir held- ur hafa farið sæmdarför, því Grímur er harður í hönd að taka og bítur vel frá sér.“ (Son- ur gullsm. á Bessast, hls. 87). í andlátsfregn eftir Grím, sem skáldið Þorsteinn Erlingsson ritaði í Bjarka 18971) og er mjög athygl- isverð, telur hann, að höfuðein- kenni Gríms Thomsens sem manns hafi verið miskunnarlaus hrein- skilni gagnvart vinum og óvinurn. Nefnir hann minningargrein Gríms um Pétur biskup sem dæmi um frábæra einurð hans og ber- sögli. Að jressu einkenni víkur dr. Jón Þorkelsson einnig hvað eftir annað í æviminningum Gríms. Þar segir hann ennfremur: „ .. . að yfirborði sýndist hann ekki viðkvæmur, en undir niðri voru þó dýpri tilfinningar en hjá mörgum þeim, sem meira lætur á tilfinningum sínum bera, og varla munu menn hafa séð hryggleik á honum, þótt eitthvað félli honum þungt.‘ (Andvari 1898, bls. 25-26). Mörg fleiri ummæli mætti nefna, en þessi nægja til þess að sýna, að skapharka, bersögli og geðstilling hafa verið sameiginleg einkenni 1) Sjá Bjarka II. árg., bls. 13-14.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.