Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 88

Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 88
264 EIMREIÐIN beggja, höfundar k\æðisins og höfuðpersónu þess. En lítum aftur á kvæðið. í upphafsorðum þess lýsir skáldið Halldóri þannig: „Aldrei liryggur og aldrei glaður, Æðrulaus og jafnhugaður ...“ Hér kveður hann fastar að orði en gert er í heimildunum. Hann leggur einnig áherzlu á, að Hall- dór hafi verið maður fátalaður, ekki kunnað að taka glensi, verið ósýnt um að svara fyrir sig. Ekk- ert af þessu á við um Grím sjálf- an. Allar samtíðarheimildir votta, að Grímur Thomsen var gleði- maður, samkvæmishetja, manna orðhvatastur og orðheppnastur. Mér virðist því ljóst, að skáld- inu er annað og meira í hug í þessu kvæði en gefa beina lýsingu á sjálfum sér. Þegar litið er í heild á mannlýsinguna í kvæðinu, virð- ast megineinkenni hennar fólgin í orðinu drengur, sem Grímur vel- ur Halldóri. í ritgerð sinni um Bjarna Thor- arensen ræðir Grímur Thomsen um gildi fornsagnanna og stór- fenglegar mannlýsingar, er þær geymi. í niðurstöðum sínum um jjetta efni kemst hann svo að orði: „ ... hvor meget Stort ligger der ikke til Grund for den indi- vidulle Trods, som nok kan briste, men ikke b0ies, og den F01elsens Tilbageholdenhed, som det nerv0se F01eri nok lægger ud som S10vhedens Phlegma, men som f0r den sunde Betragtning netop vil vise sig som et ufeilbart Tegn Paa det dybe og mandige Geffl)1, der ikke finder nogen Tilb'c<;b stillese i sentimentalt Or g)'deri, delikæte Besvimelsen °S I01elsfulde Krampeslag, 1,1 e 11 som indesluttet i sig selv, b§e som den sneeklædte Vulkan, udvendig er koldt og rohgl> medens der koger og syden in e- (Gæa, bls. 197-198). Hér virðist mér Grímur Thom sen hafa gert grein fyrir mannshug sjón sinni. Ef sú mynd, er hann hefur hér brugðið upp, er boih1 saman við höfuðpersónu kvæðisilis’ verða megindrættirnir hinir söm11' óbifanlegt þrek, æðruleysi og 10 semd. Grein sína ritar Grímur unglir að árum og lítt reyndur í s^° . lífsins. En lífsreynslan hefur ekk1 fjarlægt hann hugsjón æskuáranna, öllu fremur orðið lionum sönnt111 um eilífðargildi hennar. Á efri ar um leiðir hann hana fram í Sel' þess manns, er honum hefur vi fullkomin ímynd hennar. reynslan hafði jafnframt kenn1 honum, að mannúð er sönn11111 drengskap óaðskiljanleg. Þetta verður ljóst af þeirri mynd, er hann gefur af Halldóri í Hemings fl°^ 1 Áslákssonar. Á þingmennskuárum sínuin e ir heimkomuna hafði G11111111 Thomsen lent í andstöðu við ýlllS‘ Viér ráðandi menn samtíðar sinnai á landi. Víðtæk reynsla hans og kynni af öðrum þjóðum hafa 1111 efa gert hann glöggskyggnan á sin eigin þjóð. Þessi ár voru umróta- og bl )
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.