Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 89

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 89
EIMREIÐIN 265 Ingatími í andlegu lífi íslendinga. Ein meginorsök þess voru vaxandi uhrif raunsæisstefnunnar á skáld- skap og hugsun, einkum hinna 'ngri manna. Grímur Thomsen mun hafa haft ^argt að athuga við landa sína á efri árum. í grein hans um Pétur hétursson biskup látinn verður ekki annað séð en hann sé beinlín- ls að ganga í berhögg við hræsni og 'h'ikjuskap. Þessarar óánægju kenn- Ir einnig í kvæðum hans, svo sem 1 lokaerindi kvæðisins um Svein ^álsson landlækni. í kvæðinu ''hrandakirkja gerir hann saman- hurð á fortíð og nútíð og segir: „Þá var tíðska orð og eið Allan vel að halda . ..“ Samtíðina skorti hreinskilni, hjörfung og drengskap þann, er e,nkenndi beztu menn gullaldar- lnnar. En Grímur var vitrari mað- Ur en svo, að hann vissi ekki, að Prédikanir og karlanöldur mundu hér lítt fá orkað og verða til óprýði 'háldskapnum, þótt hann fengi ehki stillt sig í kvæðinu um Svein fíálsson. Eins og skáldið Þorsteinn Erl- 'þgson bendir á í minningargrein Slnni um Grím í Bjarka, munu Ulnrg söguljóð Gríms beinlínis ort 1 þeim tilgangi að sýna þjóðinni Jyrirmyndirnar fornu og þá mann- °sti, er hann vildi, að hún varð- 'e,tti. í hópi þessara fornu fyrir- ^tynda skipar Halldór Snorrason ' eglegan sess. h E-væðið Halldór Snorrason mun ehki hafa birzt á prenti, fyrr en í Kaupmannahafnarútgáfunni af ljóðmælum Grims Thomsens 1895. Grírnur Thomsen andaðist 27. nóv- ember 1896. Var kvæðið því aðeins prentað einu sinni um hans daga. Um aldur þessa kvæðis verður ekkert fullyrt með vissu, enda munu engar upplýsingar til um það atriði frá höfundinum fremur en fjölmörg önnur af kvæðum hans. Þetta kvæði er ekki ólíkt því, að það hefði verið alllengi í smíðum, jafnvel ekki verið ort í einu lagi. Ólíklegt virðist þó, að Jtað sé ort fyrir 1880, Jtar sem það er ekki prentað í Ljóðmælum, er út komu í Reykjavík það ár. Andrés Björnsson telur í formála fyrir úrvalsljóðum Gríms, er Menn- ingarsjóður gaf út 1946, allar líkur til þess, að kvæðið sé eldra en Hem- ings flokkur Áslákssonar, sem birt- ist fyrst á prenti í Andvara 1885, enda má telja, að sú lýsing, sem þar er gefin á Halldóri, sé viðbót við Jietta kvæði. Samkvæmt Jæssu gæti J)að verið ort á árunum frá 1880— 1885. Ljóðabók Gríms frá 1880 var fremur fálega tekið og hlaut harða dóma. Má J)ar einkum nefna rit- dóm Jóns Ólafssonar í Skuld 1881. (Dómur Eiríks Magnússonar birtist nokkrum árum síðar). Jón Ólafsson réðs harkalega á form Gríms, eink- um rím og stuðlasetningu. Sum kvæði úr bókinni, sem nú eru löngu orðin alþjóðareign, t. d. Landslag, kallar Jón þýfi. Hann neitar Grími þó ekki með öllu um skáldgáfu, en telur hann algerlega bresta hagmælsku og ræður honum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.