Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 93
AÍþingi og listamannalaunin
Við setningu Alþingis 10. október síðastliðinn var sérstaklega á
það bent í stólræðu í Dómkirkjunni af séra Emil Björnssyni, að það
Vekti athygli þeirra, sem reglulega fylgdust með störfum Alþing-
ls Islendinga, hve rnikið af tíma þess væri varið til þess að ræða
111,1 efnahagsmál og veraldlega afkomu þjóðarinnar. Sagði prestur-
lr,n, að þótt góð forsjá í þeim efnurn væri vissulega mikilvæg, þá
v®ri hitt þó meira um vert, að leiðtogar þjóðarinnar lréldu vöku
s,nni í hinurn andlegu efnum, því að eftir höfðinu dönsuðu lim-
,rnir. Atti hann hér einkum við þann þátt andlegs lífs, er varð-
ar trúarlíf og kristnihald í landinu, en í þeim efnum taldi hann,
um augljósa afturför væri að ræða, bæði á heimilum, í skólum,
^ifkjunni sjálfri, opinberu lífi og einkalífi fólks.
Hér mun vart of sterkt að orði kveðið. Efnishyggja og vélvæð-
111S nútímans hafa gagntekið þjóðina svo, að líkast er því, sem véla-
§ianrið sé orðið mörgum eins konar tíðasöngur, traustið á tækni-
ifarnfarir trúarjátning manna og kauptaxtar og kjaramál sá utan-
^ókarlærdómur, sem kemur í stað boðorðanna og bænanna forð-
úm.
En skyldi það ekki vera á fleiri sviðum andlegs lífs, en í trúar-
gum efnum og kirkjulífi, sem andvaraleysis og tómlætis gætir —
að efnishyggjan og veraldleg viðreisnarmál skipi æðri sess en andleg
^nningarmál?
Við höfurn löngum státað af því að vera þjóð sögu og sagna, og
01,1 þjóðmenning og bókmenntir er óumdeilanlega sá grundvöll-
llr> sem tilvera okkar meðal þjóðanna byggist á. Þó að vélvæðing
°S tækni geri landið byggilegra en áður og bæti efnalega afkomu
! J°óarinnar, munu bókmenntirnar eftir sem áður gegna sínu mik-
bt'æga hlutverki í menningu hennar og sjálfstæði.
Það er gömul saga, að skáld og rithöfundar hafa löngum verið
’td.s metnir af samtíð sinni, ef dæma má út frá þeirri aðbúð og
a®stæðum, sem þeim hefur verið búin af þjóðfélaginu. Og þessi
j^tula saga er enn að gerast. Það er síður en svo, að þjóðfélagið
1,1 nú að sínu leyti betur að skáldum og rithöfundum en áður var,
le