Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 93
AÍþingi og listamannalaunin Við setningu Alþingis 10. október síðastliðinn var sérstaklega á það bent í stólræðu í Dómkirkjunni af séra Emil Björnssyni, að það Vekti athygli þeirra, sem reglulega fylgdust með störfum Alþing- ls Islendinga, hve rnikið af tíma þess væri varið til þess að ræða 111,1 efnahagsmál og veraldlega afkomu þjóðarinnar. Sagði prestur- lr,n, að þótt góð forsjá í þeim efnurn væri vissulega mikilvæg, þá v®ri hitt þó meira um vert, að leiðtogar þjóðarinnar lréldu vöku s,nni í hinurn andlegu efnum, því að eftir höfðinu dönsuðu lim- ,rnir. Atti hann hér einkum við þann þátt andlegs lífs, er varð- ar trúarlíf og kristnihald í landinu, en í þeim efnum taldi hann, um augljósa afturför væri að ræða, bæði á heimilum, í skólum, ^ifkjunni sjálfri, opinberu lífi og einkalífi fólks. Hér mun vart of sterkt að orði kveðið. Efnishyggja og vélvæð- 111S nútímans hafa gagntekið þjóðina svo, að líkast er því, sem véla- §ianrið sé orðið mörgum eins konar tíðasöngur, traustið á tækni- ifarnfarir trúarjátning manna og kauptaxtar og kjaramál sá utan- ^ókarlærdómur, sem kemur í stað boðorðanna og bænanna forð- úm. En skyldi það ekki vera á fleiri sviðum andlegs lífs, en í trúar- gum efnum og kirkjulífi, sem andvaraleysis og tómlætis gætir — að efnishyggjan og veraldleg viðreisnarmál skipi æðri sess en andleg ^nningarmál? Við höfurn löngum státað af því að vera þjóð sögu og sagna, og 01,1 þjóðmenning og bókmenntir er óumdeilanlega sá grundvöll- llr> sem tilvera okkar meðal þjóðanna byggist á. Þó að vélvæðing °S tækni geri landið byggilegra en áður og bæti efnalega afkomu ! J°óarinnar, munu bókmenntirnar eftir sem áður gegna sínu mik- bt'æga hlutverki í menningu hennar og sjálfstæði. Það er gömul saga, að skáld og rithöfundar hafa löngum verið ’td.s metnir af samtíð sinni, ef dæma má út frá þeirri aðbúð og a®stæðum, sem þeim hefur verið búin af þjóðfélaginu. Og þessi j^tula saga er enn að gerast. Það er síður en svo, að þjóðfélagið 1,1 nú að sínu leyti betur að skáldum og rithöfundum en áður var, le
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.