Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 95

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 95
EIMREIÐIN 271 þrætuepli. Einkum hafa umræðurnar beinzt að úthlutuninni sjálfri, en minna verið rætt um hinar raunverulegu forsendur úthlutunar- tnnar, það er fjárupphæðina, sem Alþingi hefur veitt á hverjum hma. Þeir, sem telja sig hafa orðið fyrir barðinu á úthlutunar- nefnd hafa ráðist á hana bæði af vandlætingu og reiði fyrir órétt- l*ti hennar og skammsýni. En þó að úthlutunarnefndum undanfarinna ára hafi sjálfsagt oft Verið mislagðar hendur, þá er það að skjóta fram hjá markinu, að raðast á nefndina. Það mundi engin nefnd, hversu réttlát, heil- sEyggn og velviljuð sem væri, geta úthlutað jafnlitlu fé til jafn- HiargTa aðila, svo að af nokkru viti sé, og því síður að hún gæti §ert alla ánægða. Skolmarkið er því ekki úthlutunarnefndin, held- Ur fjárveitingavaldið, sem hefur látið sér sæma það ár eftir ár (fyrst það á annað borð þykist vilja launa listamenn) að hækka ekki út- hlutunarféð í hlutfalli við aukna dýrtíð og aðrar liækkanir. Nær allar umræður um þessi mál hafa því verið vindhögg. Með óðrum orðum, allar aðgerðir og umræður hafa miðast við úthlut- unina og úthlutunarformið, en ekki úthlutunarupphæðina. Einstakir þingmenn og ríkisstjórnir hafa frá því 1946 borið fram °tal frumvörp og þingsályktanir, svo sem eins og til þess að sýna Estamönnum, að þeir bæru mál þeirra fyrir brjósti. En undan- tekningarlítið virðast þessi frumvörp hníga að því að festa tak- tnarkaðan fjölda manna í ákveðnum launaflokkum á kostnað mik- 'E fjölda listamanna, sem úthlutunarnefndir á hverjum tíma hafa þó ekki séð sér fært að ganga fram hjá. Þessi frumvörp og þings- a 1 yktunart.i 11 ögur hafa ekki gert ráð fyrir auknu fé, hvorki til þess mæta aukinni verðbólgu og rýrnandi peningagildi, né heldur tekið tillit til sífjölgandi listamanna í hinum ýmsu listgreinum. í>au hafa með öðrum orðum gengið fram hjá þeirri meginkröfu Estamannanna sjálfra, að hækka úthlutunarféð í hlutfalli við hækk- andi fjárlög, dýrtíð og eðlilega fjölgun listamanna í landinu. Eling- a® til hafa frumvörp þessi líka öll dagað uppi eða lognast út af. Erá því að þingkjörin nefnd fór að hafa á hendi úthlutun lista- ^tannafjár fyrir 17 árum hefur Alþingi veitt til listamanna sam- taE 14.5 milljónir króna, eða að meðaltali á ári 854.900 krónur og bafa úthlutunarnefndir skipt þessu fé í 1870 einstakar greiðslur, en það er að meðaltali til 110 einstaklinga á ári á þessu 17 ára tíma- bili. Á það má benda í þessu sambandi, að fyrsta árið, sem þing- þjörin nefnd úthlutaði listamannafénu, hlutu 116 einstaklingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.