Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 96

Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 96
272 EIMREIÐIN að bil listamannalaun, en á yfirstandandi ári ekki nema 106. Flestir uiðu launanna aðnjótandi árið 1957 eða alls 129. Á þessu sést að verU leg fækkun hefur nú orðið í úthlutuninni, sem vitanlega stafar a fjárskortinum, og hefur úthlutunarnefnd orðið að svipta maiga listamenn launum, sem hún hefur þó áður talið launaverða. Eftir síðustu úthlutun listamannalauna í vor sem leið, lét K-lt höfundasamband Islands gera athugun á úthlutun listamannafjar ins undanfarin ár, og var undirritaður og Kristján Bender, ritho undur, skipaður til þessa starfs. Við byrjuðum á því að yfirfara °§ kynna okkur lagafrumvörp og nefndarálit, er fram höfðu konrið a Alþingi um úthlutun listamannalauna allt frá árinu 1948, og var 1 því sambandi fróðlegt að kynnast sjónarmiðum þingmanna og r1^ isstjórna til þessara mála. En það sem virðist einkenna þessi mál 1 þingsölunum, er viss vilji fyrir því að sniðganga ekki með öllu óskn og þarfir listamanna, en gera sem minnst, sem gæti orðið þenn verulegu gagni. Okkur þótti eðlilegt að taka til nákvæmrar athugunar tírna það, sem úthlutunarnefndir listamannalauna, kjörnar af Alþi11?1,’ hafa starfað, eða frá 1946 til 1962, og gerðum síðan nákvæma um úthlutun hvers árs um sig, upphæð fjárveitingarinnar hverJu sinni, tölu þeirra er launa nutu, og skiptingu fjársins miHi llSt greina. í byrjun þessa tímabils var úthlutað í átta launaflokkum, og llíESt hafa þeir komist í níu, en síðustu árin virðist það hafa verið stehia lithlutunarnefnda, að færa flokkana saman, og á síðasta ári v°rU þeir aðeins fjórir. , Á þessu umrædda tímabili hefur aðeins orðið rúmlega þret° hækkun á fjárveitingum til listamanna, og getur svo hver sem 1 reiknað það út frá eigin kaupi, hverjar almennar launahækka1111 hafa orðið síðastliðin 17 ár. ^ En hver ætti hlutur listamanna raunverulega að vera nu, reiknað er út frá fjárlögum frá árinu 1946 til 1962? Þannig mundi dæmið líta út: • Árið 1946 voru útgjöld ríkisins á fjárlögum kr. 127.416.888, ' þar af var veitt til listamannalauna kr. 485.000,00 eða 3.8 prómiU a ríkisútgjöldunum. , Árið 1962 voru útgjöld ríkisins á fjárlögum kr. 1.748.875.000, ’ þar af var úthlutað til listamannalauna kr. 1.554.000,00 eða 0.9 Pl0 mill af ríkisgjöldunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.