Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 97

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 97
EIMREIÐIN 273 Á þessu sama tímabili, eða frá 1946 til 1962 hafa fjárlögin hækk- að um 1.372.4 prósent, en listamannalaun hafa aðeins hækkað um 320 prósent. Samkvæmt tölum fjárlaganna hefðu listamannalaunin árið 1962 <ítt að vera kr. 6.654.000,00 í stað 1.554.000,00. hessar tölur ættu að leiða í ljós, hve gróflega hlutur listamanna í kindinu hefur verið fyrir borð borinn af Alþingi hin síðari ár — þessi ár velmegunar og velsældar, þegar allar stéttir hafa fengið verulega leiðréttingu kjaramála sinna, þegar flest félagasamtök og fienningarfyrirtæki hafa fengið hlutdeild að aukinni hagsæld þjóðarbúsins. En það, sem hér hefur verið dregið fram, eru aðeins hinar tölu- fegu staðreyndir. Á hitt má svo benda, að á þessu tímabili, sem hér hefur verið gert að umræðuefni, hefur þeim fækkað eins og aður segir, sem notið hafa listamannalauna, þrátt fyrir mjög mikla íjölgun efnilegxa listamanna í öllum listgreinum. Þessar staðreyndir hafa fyrir nokkru verið kynntar ríkis- stjórn og Alþingi. Eigi að síður er nú komið fram enn eitt fjár- 'agaÍTumvarp, fyrir árið 1963, þar sem þessum staðreyndum er ^iætt með um 280 þúsund króna hækkun á liðnum til skálda og Estamanna, en þess ber að geta um leið, að fjárlög hafa hækkað um 3/4 milljónir króna. En þrátt fyrir þessa áætluðu hækkun listamannalauna, eru lieið- Urslaun Gunnars Gunnarssonar og Halldórs Kiljans Laxness ákveð- llr sem fyrr kr. 33.220,00 og þetta eru þeim einum reiknuð sem heiðurslaun, þó að við hlið þeirra séu nú komnir 10 aðrir rithöfundar og listamenn með sömu upphæð, úthlutaðri af úthlut- Unarnefnd listamannalauna. En meira að segja nefndin hefur hvergi 'átið í það skína, að hún líti á það sem nein sérstök heiðurslaun til l'eirra, er hún hefur ákvarðað þessa upphæð! I framhaldi af þeirri athugun, sem við Kistján Bender gerð- 11111 á úthlutun listamannafjárins undanfarin ár, gerðum við akveðnar tilllögur um flokkaskipun og fjárupphæð næsta ár, sem Verða ekki raktar hér, að öðru leyti en því, að svo vægilega var fai'ið í sakirnar þrátt fyrir framangreindar staðreyndir, að lagt var tlf að fjárveitingin hækkaði sem svarar 1.200.000 krónum á næsta arb þannig að tveir efstu úthlutunarflokkarnir yrðu teknir inn á ffk grein fjárlaga og skiptist þessi upphæð milli þeirra, þ. e. 32 ^Hnna, en síðan yrði úthlutað um 1.550.000 krónum í tveimur 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.