Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 100

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 100
Kristmann Guðmundsson: ÍSOLD HIN GULLNA. Saga skálds. Bók- fellsútgáfan h.f. 1962. Ivomið er út fjórða bindi ævisögu Kristmanns Guðmundsson, ísold hin gullna. Þar greinir frá lífi og starfi skáldsins um rúmlega tuttugu ára skeið, eða frá því Kristmann flyzt í Hveragerði í skafrenningsbyl á haust- dögurn 1940 til síðustu haustnátta, þá er hann situr í íbúð sinni í Reykja- vík og les prófarkir að þessu síðasta bindi ævisögunnar. Hér eru atburðirnir, sem greint er frá nálægari en í fyrri binduin ævi- sögunnar, og skoðanir höfundar á mönnum og málefnum því ef til vill ekki búnar að kristallast til fulls, og kunna því að vera umdeilanlegar í sumum tilfellum. En þetta tímabil hefur veitt Krist- manni ærna lífsreynslu. Hann byrjar á ný að skrifa á íslenzku, — agar sig hart til þess að ná tökum á íslenzkum stíl, eftir að hafa skrifað á norsku í nærri tvo áratugi. En bókurn hans er misvel tekið, liann eignast óvildar- rnenn eigi allfáa, en einnig aðdáendur og trygga vini. Hann á í harðri lífs- baráttu og býr við sára fátækt fyrstu ár- in í Hveragerði, en inn á milli blika ljósbrot hamingju og lífsnautnar, það sem verður honurn lielzt til ánægju er ræktun hins fræga jurtagarös 1 Garðshorni. Þrátt fyrir skort og víslegt andstreymi, verður ekki ann ráðið af þessari bók, en Kristmann hafi að mörgu leyti liðið vel í H'crU gerði: þar eignast hann góða vini °S nágranna, sem reynast honum vel. °o liann metur mikils og er hlýtt til- Þar kemur þó, að hann rótslitnar á þessunr stað og hverfur brott. ustu kaflar bókarinnar fjalla einkun um dvöl hans í Reykjavík síðusru árin, þar sem hann lifir hamingjurI ^ lífi í skini nýrrar ástar og margvlS e viðfangsefni fanga liuga lians. Eins og í sumum fyrri bókurn K manns kennir mjög dulhyggju hans... . trúhneygðar í þessari bók, og vir Jretta orðinn snar þáttur í skapl'0 hans, en þessi eiginleiki léttir ho tíðum hið mótdræga í tilverunni, s' ^ að hann lítur lífið björtum augun þrátt fyrir allt andstreymi 1)CSS * duttlunga. Á hinn bóginn er raunhyggjumaður og skilur vel 3 ^ valtleik alls þess sem jarðneskt er. - einum stað í bókinni segir liann m al annars: „Við erunt alla ævina að missa el ^ hvað, sem okkur er kært: ástvini, trY8°
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.