Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 103

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 103
EIMREIÐIN 279 undirtitillinn ber með sér, um Arnar- 'ntnsheiði og Tvídægru, eða nánar til- tekið um vestustu heiðarlöndin norð- an jökla, Hellistungur, Holtavörðu- heiði, Tvídægru og Arnarvatnsheiði, en á heiðum þessum er allt þakið vötn- uni og votlendisgróðri og sumarfegurð er þar mikil. Aftast í bókinni er rit- 8erð um gróður á Arnarvatnsheiði, eftir Steindór Steindórsson, mennta- s*tólakennara, og formála skrifar Jón ^•yþórsson veðurfræðingur, sem er rit- stjóri Árbókar ferðafélagsins. Aðrir ^uflar bókarinnar eru allir eftir Þor- 'tein Þorsteinsson frá Húsafelli, en Itann er nákunnugur á þeim slóðum er hann lýsir. Auk inngangs, skiptist bókin í sex megin kafla, og bera þeir þessi heiti: ^‘fíksjökull, Hallmundarhraun, Norð- '■ngafljót, Heiðarnar og leiðir yfir þær, ^eiðivötnin á heiðununt, Skipting 'teiðanna milli héraða og sveita, og *°ks er skrá yfir staðanöfn, sem fyrir k°ma í bókinni. Mikill fjöldi fallegra mynda prýðir Pessa árbók. 7. K. Ingóljur Daviðsson: GARÐBLÓM og TRÉ OG RUNNAR í litum. Út- gefandi: Skuggsjá. Skuggsjá liefur nýlega gefið út tvær óvenjulegar og fallegar bækur, sem gleðja munu þá, sent fögrum gróðri unna, skrautblómum og trjám. Þetta eru litmyndabækur og hefur höfundur myndanna, Verner Hancke, teiknað allar myndirnar eftir lifandi fyrirmyndum, en í bókinni Garðblóm eru 508 litmyndir af blómum og í bók- inni Tré og runnar 357 litmyndir af trjá- og plöntugróðri. Ingólfur Davíðsson grasafræðingur hefur samið texta bókanna, og íslenzk- að erlend heiti hinna ýmsu blóma og runnategunda. Bækurnar eru báðar ætlaðar sem handbækur fyrir þá sem fást við ræktun skrúðgara við heimili sín, bæði að því er snertir ræktun skrautblóma og tré og runna, og geta vissulega orðið mörgum handhæg leið- beining við að þekkja og velja réttar tegundir til ræktunar við íslenzka stað- hætti. t j/ Til áskrifenda Sú þróun hefur orðið undanfarin ár, að mjög örðugt er um vik, að gefa út J°kinennta- og menningartímarit á landi hér. Verðlag á öllu því er að prent- l*n 0g bókagerð lýtur liefur farið síhækkandi ár frá ári, en því hins vegar takniörk sett, hve mikinn kostnað slík rit eru fær um að bera. Eimreiðin hef- Jlr ttndanfarin ár reynt að bera hækkandi útgáfukostnað með aukinni út- Jreiðslu, en ekki hækkað áskriftargjaldið, eins og öll önnur blöð og tímarit 'ata gert. Hins vegar hefur hækkun útgáfukostnaðarins orðið svo mikill síð- Jtstu árin — og þó hvað mest á yfirstandandi ári — að ekki verður lengur hjá PVl komist að hækka áskriftargjaldið nokkuð fyrir næsta ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.