Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 23
menning sveitanna 203 Ójú — hinir nýju fræðarar, sem örvað höfðu með návist sinni einni saman áhuga og þor félagsstjórnarinnar, reyndust allir þrír fúsir til liðveizlu. . . Þá var rnikið unnið, en síður en svo allt. Nú þurfti að finna 17 manns á félagssvæðinu, 14 karla og 3 konur, sem áræddu og gæfu sér tíma til að læra hlutverkin, æfa þau síðan og loks leika — helzt eins oft og unnt yrði að fylla húsið, — já, og þetta þurfti að vera fólk, sem ekki bara vildi, áræddi og fengi gefið sér tóm til að takast vandann á hendur, heldur líka reyndist honum vaxið — svo að sýningin yrði ekki áberandi gloppótt! Einn einu sinni kom í ljós, að áhuginn flytur fjöll, engu síður en trúin. Eftir fáa daga hafði félagsstjórnin náð þeirn árangri, að fullskipað var í hlutverkin. Jónas Árnason tók að sér sjálfan Skugga- Svein, Jón Þórisson, íþróttakennari í Reykholti, Ögmund útilegu- uiann, brytinn í Reykholti, Sigurvin Jónsson, annan stúdentinn, þrjár ungar húfreyjur tóku að sér kvenhlutverkin, hvað sem leið hússtjórn og barnagæzlu, félagsformaðurinn Harald, vitandi þó það, að fleira mundi koma í hans hlut og að fáir yrðu smíðisgripirnir næstu vikurnar; ungur garðyrkjubóndi, Birgir Jónsson, ákvað að slaka á önn sinni í gróðurhúsunum, taka að sér lítið hlutverk og auk þess veita ýmiss konar aðstoð — og hvorki fleiri né færri en sex bændur, flestir alllangt frá Logalandi — úr Hálsasveit og Flóka- dal — réðu við sig að fórna sínurn dýrmæta tírna að mjög verulegu leyti í að gera skil hlutverkum í leiknum, — og þá stóð svo sem ekki á Bjarna bónda í Nesi til margvíslegra starfa, sem nauðsynlegt var að rækja. Hann skyldi vera Ijósameistari og leiksviðsstjóri, þegar þar að kæmi, en var svo jafnan innan handar um sitthvað annað, sem þörfin krafði. Kristján félagsformaður tók að sér margvísleg umsvif ht á við, sá um prentun leikskrár og aðgöngumiða og söfnun aug- lýsinga í leikskrána — útveganir ýmiss konar — og síðast en ekki sízt áróður, sem stefndi að viðunandi aðsókn að leiknum úr hérað- tuu öllu, hvað sem liði fólki, sem byggi lengra í burtu. Jón skóla- stjóri hóf leiktjaldagerð — og hafði sér þar til fulltingis Svein Vík- tng, en æfingar annaðist að miklu leyti Andrés í Deildartungu, og Var honum þar til mikils halds og trausts Jónas Árnason, sem enn- h'ernur lagði á holl ráð um leikmynd og sviðsetningu. I3ar kom, eftir mikil umsvif, annir og næturvökur, heima og heiman, að leikurinn þótti fullæfður, og nú var auðfundið, að óró °g eftirvænting hafði gripið hina með afbrigðum starfsömu, en hversdagslega rólyndu dalabúa. Ekki hefði verið fjærri að ætla, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.