Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 25

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 25
menning sveitanna 205 einnig klæðið bláa, sem flaug með hann yfir myrkvaða ála þangað, sem kóngur bjó í ríki og karl í koti, — eða hann „beizlaði blakk- inn“ og þeysti loftvegu til Logalanda, „þar sem eldurinn aldrei deyr“. . . Og Skugga-Sveinn er raunar ímynd þeirrar ógnar, sem fyrir sjónum fátækrar og fjötraðrar alþýðu hvíldi yfir jökulkrýnd- unr og eldspúandi öræfavíðáttum þessa lands. En ógnin var ekki ein um völdin, þegar huganum var rennt til öræfanna. Inni á milli fjallanna mundu skjólsælir og gróðurríkir Þórisdalir, þeir áttu sér þar nærfellt öruggt friðland, sem gerzt höfðu brotlegir, oft af illri nauðsyn, við lög kóngs og klerks — og jafnvel afkomendur þeirra bjuggu þar búum sínum. Sannarlega voru þeir eltir með refsivendi ’aganna, hinir seku menn, ef bændur og réttarins þénarar vissu, hvar þeir áttu sér athvarf. En jafnvel sú hætta, sem var slíku lífi samfara, veitti lífsfyllingu, og fannst nrörgum þeim öfundsverð, sem bundnir voru af fátækt, skuldafjötrum höndlunarinnar og valdi vanans við heimaþúfuna og áttu vísa vorsveltu, einmitt þegar sól hækkaði á lofti. Hið harðsækna líf útilegumannsins herti hann — og meðan , . , ° ° þjonar kóngsins náðu ekki til hans, naut hann frelsis til að fara vítt um hið hrikafagra land og njóta þar sumardýrðar, og engum haupmanni átti hann að gera skuldaskil. Margur minnist kvæðis Gríms á Bessastöðum um útilegumanninn, sem gerðist svo djarfur að fara kaupstaðarferð til sjálfrar Reykjavíkur, — „járn og timbur tók hann út, tunnu smíðakola ..“ Og ekki mundu þau sögð út í loftið þessi lokaorð Gríms: „Upp úr Reykjavík hann rak rösklega " skuldlaus var hann.“.. . . Matthías vissi, hvað hann söng, þegar hann lét Skugga-Svein slíta af sér fjötrana og gaf honum færi á að drekkja sér og Katli í Gullfossi — komast þannig hjá að láta líf Sjtt í snöru, — jafnvel Sigurði í Dal þótti Skuggi gamli vel að þessu kominn, og sárt var þó hinum mæta lögréttumanni um sauði sína. Jónas Árnason hefur vöxt til að leika Skugga-Svein og létt mundi honum hafa verið að láta hann óskapast svo á sviðinu, sem yfirleitt hefur verið venja, en Jónasi tókst að gera hann í senn mikilúðlegan °g mannlegan. Andrés í Deildartungu lék Sigurð í Dal, gæddi hann virðuleik og skapfestu, og þó að nokkuð mikið færi fyrir Láren- Zlusi sýslumanni í túlkun Jakobs bónda á Hæli, gerði hann ekki tfteira úr skoplegu mikillæti hans og valdsmannsákafa en höfundur ttntn hafa ætlazt til og hann og margur taldi verðugt, enda orðin 'nunntamt máltæki setningin: „Svona eiga sýslumenn að vera!“ Ketill, sem Jón bóndi Þorsteinsson lék, var flaðrandi hundtík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.