Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 26

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 26
206 eimreiðin Skugga-Sveins, en Jón Þórisson sýndi Ögmund sem andstæðu þeirra beggja, tilfinningasaman og áhyggjufullan vöndunarmann, sem meinleg örlög hrjá. Jón sterki var ærið spaugilegur í státi sínu og bleyðimennsku í meðförum Sigurbjarnar bónda á Hrísum, og Sig- urvin bryti og Stefán bóndi á Steðja voru hæfilega uppbelgdir, en mannborlegir og meyjarmannslegir stúdentar, Kristján Benedikts- son sómdi sér vel sem hinn furðulega prúði, snotri og barnalegi útilegumaður, en fyrst og fremst sýslumannsfrændi, er skáldið hefur gert úr garði á svipaðan hátt og Jón Thoroddsen Indriða sinn í Pilti og stúlku, og frú Ingibjörg Helgadóttir Kjerulf lék Ástu þannig, að ekki hefði þurft jafnreynslulausan mann í kvennamálum og Harald til þess að hrífast af henni, þar sem hún þá líka vékst svo undarlega við honum að vilja bráðólm gera hann sér að ekta- maka — o, það verður að skrifast á reikning þakklátsseminnar út af lífgjöfinni — búið með það! Frú Steinunn Garðarsdóttir á Gríms- stöðum sýndi það sem Margrét þjónustustúlka Lárenzíusar, að hún mundi hafa allótvíræða hæfileika sem leikari, og sama máli gegndi um frú Hrafnhildi Sveinsdóttur á Bergi í hlutverki Grasa-Guddu. Útlit, aldur og rödd torveldaði frú Hrafnhildi hlutverkið, en samt sem áður naut sín furðanlega í túlkun hennar þessi þjóðfræga per- sóna leiksins, og Gvendur hennar naut sín langt fram yfir það, sem vænta hefði mátt hjá svo ungum og auk þess alóvönum leikara sem Þorvaldi Jónssyni, Þórissonar. Þeir, sem höfðu minni hlutverk, fóru þannig með þau, að þeir tóku ekki meira rúm en þeim var ætlað, en fylltu það svo, að vel fór á. Gervi og leiktjöld voru mjög hagleg. gerð af smekkvísi og hófsemi og mjög við hæfi leiksins — og lj°sa' meistaranum, sem ekki mun hafa haft yfir að ráða neinum þeim töfratækjum, sem nú er völ á í leikhúsum, tókst vonum framar að láta koma fram mismunandi og æskileg ljósbrigði. Þarna var hvað eina einfaldlega og af látleysi samræmt anda og eðli leikritsins og mér kom aldrei til hugar — eins og í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum, þegar Skugga-Sveinn var þar sýndur — að hlæja á kostnað leik- stjórnar og sviðsetningar — hvað þá búast við, að Skugga-Svemn kæmi allt í einu brunandi í jeppa inn á sviðið! Framtiðin Út á við vakti það almenna athygli, hve sýningarnar á Skugga' Sveini voru vel sóttar og hve góða dóma þær fengu hjá þeim, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.