Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 28

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 28
208 eimreiðin og stefnum í bókmenntum, uppeldismálum, félagslegum hreyfing- um eða efnahagslífi. Og þarna verður raunin sú, að ef vel er gætt tómstundanna, reynast þær furðu drjúgar samanlagðar, og ekki hef ég orðið þess vís, nema síður sé, að hið andlega tómstundastarf hafi reynzt framtaki og fjárhag heimilanna dragbítur. Nú munu ýmsir segja: „Guðmundur Hagalín segir hér frá leik- starfsemi í Reykholtsdal í Borgarfirði og andlegu lífi þar, eins og þetta sé eitthvert einsdæmi á öllu landinu.“ . . . En auðvitað veit ég, að sú er sem betur fer ekki raunin. En hitt er víst, að þar tókst sér- lega vel til í vetur sem leið, og eins er óhætt að fullyrða, að til er furðu víða í byggðum Borgarfjarðar heimilismenning, sem sam- einar óvenjuvel ræktarsemi við gamlar menningarerfðir og frjósaina kynningu nýrra strauma og stefna, sem gætir bæði í fjölbýlinu her á landi og í umheiminum. En til þess að sem víðast verði sú raun á tómstundanýtingu heimil- anna, sem hér hefur verið um getið, og að framhald verði á hennx, þar sem hún er nú með nokkrum blóma, mundi nauðsyn á félags- legu samstarfi, sem beinist að menningarlegum viðfangsefnum, an þess þó, að vanrækt sé með öllu létt og örvandi skemmtanalíf. Mað- ur er manns gaman, segir hið fornkveðna, og gagnlegt mundi það ávallt hverjum einstaklingi að blanda geði við aðra — og það fleirl en sína nánustu. Svo sem nú hefur orðið raunin á félagssvæði Ung- mennafélags Reykdœla mundi sveitum og héruðum yfirleitt gefast tóm og tækifæri til allvíðtæks samstarfs, þar sem byggðin er ekkj ýkjadreifð og samgöngur greiðar á flestum tímum ársins. En se stefnt að því, sem ég tel brýna nauðsyn, að jafnt eldri sem yng11 verði fastir þátttakendur í menningarlegu félagslífi sveitanna, naundi nauðsyn bera til nokkurrar skipulagningar á þeim vettvangi. Skipa þyrfti fólki í starfshópa, en þó aðeins afmörkuð tímabil, og þegal lægju fyrir víðtæk verkefni, sem gerðu kröfur til mikillar og sel hæfðrar getu, ynnu menn saman án tillits til hinnar föstu hop skiptingar. Einnig yrðu annað veifið haldnir mannfundir og sal11 komur til skemmtunar og fróðleiks, þar sem til væri ætlazt, að sel11 allra flestir hittust. Þá er og þess að gæta, að ef starfshóparnir ættu að geta notið hæfni allra, sem í þá veldust, og einstaklingarnir orðið --O----------- ------ 'A 1'“- T ------ ez _ JT* aðnjótandi þeirrar ánægju og örvunar, sem starfið mundi veita, y að skipuleggja heimilisvörzlu og barnagæzlu á allmörgum heiuiil- um. En það ætti ekki að þurfa að reynast ókleift, þar eð til þeSS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.