Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 29

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 29
''JEA'.V/A’G SVEITANNA 209 veldist fólk úr þeim starfshópum, sem heima sætu í þetta eða hitt skiptið. En hvað urn hinar strjálbýlli og fámennari sveitir, þar sem erfitt er og jafnvel ógerlegt að halda uppi sæmilega greiðum samgöngum á sumum tímum árs? Þar yrði auðvitað að hafa annan hátt á megin- hluta starfsins, skipta sveitunum í smærri heildir og haga viðfangs- efnunum öðru vísi en í hinum þéttbýlu og fjölbýlu sveitum. Á ferðum mínum um landið hef ég komið í sveitir, þar sem skipu- higðar hafa verið eins konar kvöldvökur. Fólk af bæjum afmarkaðra sveitarhluta kemur saman að vetrinum einu sinni í viku eða hálfum nianuði til skiptis á þeim heimilum, sem rýmstan hafa húsakost °g engir eiga ýkjalangt til að sækja. Allir leggja eitthvað til veitinga °g sitt framlag til nauðsynlegrar vinnu, ýmist til aðstoðar húsfreyj- unni eða til skemmtunar og fróðleiks. Þarna eru lesin kvæði og sógur og rætt um efnið og höfundinn, fjallað um nýjar bækur í bókasafni hreppsins, sungið, efnt til getraunakeppni, vakið máls á nierkum nýjungum og nauðsynlegum framkvæmdum og umbótum 1 smáu og stóru — og lagður á sitthvað dómur, samkvæmt fenginni reynslu eða gleggstu heimildum. Slíkri starfsemi mætti koma á hvarvetna, þar sem hún hentaði betur en það samstarf, sem á er stiklað hér að framan, en um úrlausn mikils háttar verkefna yrði að sameina þá krafta, sem sveitin ætti — velja slík verkefni sjaldnar en í hinum þéttbýlu sveitum og ennfremur tímasetja samkomur, seni ætlaðar væru sem flestum sveitarbúum, með tilliti til veður- fars og möguleika á samgöngum. Til þess að almennt verði hafizt handa í þessum málum, þarf f°rgöngu einhverra öflugra samtaka. Stéttarfélag bænda hefur fram ah þessu einungis beitt sér fyrir bætturn kjörum bændastéttarinnar a vettvangi fjárhagsafkomu hennar, en ekki mundi þess síður þörf a^ bæta aðstöðu hennar á sviði félagsmála og menningarlífs. Víða eru starfandi ungmennafélög. Þau hafa með sér héraðssambönd og landssamband, og virðist tilvalið, að stofnað verði til samvinnu milli þessara aðila og stéttarfélags bænda um skipulagningu þessara mála. har sem ekki er til að dreifa ungmennafélögum, gæti stéttarsam- handið snúið sér til forustumanna sveitanna um að þeir beiti sér fyrir almennum sveitarfundum, þar sem þessi mál verði rædd og °snir menn til forustu um framkvæmdir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.