Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 32

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 32
Hvar vinnurðu, manni? spurði ég gamla manninn, sem sat á bekknum og var að tálga tré- kubb. Ég, ég vinn hérna á bekknum, eins og þú sérð góði. Nei, ég meina, þegar þú ert að vinna úti í bæ. Já, svoleiðis meint. Ég skil þig, væni minn. Eins og til dæm- is pabbi þinn í síldarbræðslunni meinarðu? Já- Þá er ég skal ég segja þér að vinna í þessu húsi þarna, og gamli maðurinn benti mér á spítalann, sem hímdi grár og óræður í norðangolunni, næst- næsta hús við okkur. Oft hafði ég horft á þetta hús og reynt að ráða leyndardóma þess. Þarna dó fólk og var borið út í líkhúsið við hliðina, og sagt var, að marg- ir fyndu mikið til í þessu húsi. Samt bárust ekki hljóð eða kvein- stafir þaðan, þótt gluggar væru opnir. Hvernig stóð á því? Á tímabili hélt ég, að menn þyrðu ekki að hljóða af ótta við læknana, en ég var vaxinn upp úr þeirri skýringu. Án þess þó að hafa aðra tiltæka í staðinn. Vinnurðu á spítalanum? Ja-á. Það má orða það svo. Samt ertu ekki læknir. Af hverju heldurðu, að ég sé ekki læknir, væni minn? Ég horfði á föt gamla manns- ins. Svona fötum gat enginn SKIPTAPI ♦----------------------------- læknir verið í. Þetta voru ekkert fín föt, gráar, staglaðar buxur, að vísu ekki verkamannabuxur, en þannig lagaðar, að ég hefði miklu heldur viljað vera í venju- legum verkamannabuxum en þeim buxum. Og jakkinn, hann var allt öðru vísi á litinn en bux- urnar, brúnleitur og ekkert fínn. Finnst þér ég ekki vera nógn fínn, til að geta verið læknir? sagði gamli maðurinn og héU áfram að tálga trékubbinn. Það er líklega ekki. Ég er víst eng- inn læknir, væni minn. Held" urðu mikið upp á lækna? Nei. Heldurðu ekki upp á lækna. Jæja, góði, þá er þér kannski al- veg sama, þó ég sé ekki læknn- Já- En hvað vinnurðu þá þarna a spítalanum? Ja, það er nú það. Þú spyú'*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.