Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 33
-♦ Smásaga eftir Svein Kristinsson. mikils, drengur minn. En nú er kezt ég snúi spilinu við og spyrji big- Heldurðu, að þetta verði nokkurn tíma almennilegur dall- Ur hjá mér? og gamli maðurinn kíkti fagmannlega á kubbinn, senr hann hélt í hendi sér, og nú tók ég fyrst eftir því, að þessi i'tli trébútur var smátt og smátt að breyta um lögun. Svei mér, ef það sást ekki móta fyrir reyk- háf á skipi, stýrishúsi og öðru til- heyrandi á þeim fleti kubbsins, sem gamli maðurinn hafði verið að hola með hnífi sínurn. Hann yar þó ekki að breytast í skip, trékubburinn? Eg þagði og virti þetta undur iyrir mér, þögull og lotningar- fnllur. hú svarar engu, sagði gamli ntaðurinn. Ég var að spyrja þig, hvort þú héldir, að þetta yrði nokkurn tíma almennilegt skip hjá mér. Hvað heldurðu um það. Ég held það verði skip. Heldur það verði skip, kannski með tímanum. Ekki er mér þá alls varnað enn. Hver á skipið? Ja, ef þetta verður einhvern tíma skip, eins og þú heldur, þá hef ég öruggan eiganda að því. Hann heitir Grímur, og ætli hann sé ekki svona ámóta gamall og þú. Ég hugsa hann verði góð- ur skipstjóri, en hugmynd hans er víst sú að stjórna skipinu sjálf- ur. Grímur skipstjóri, ámóta gam- all og ég sjálfur. Líklega hefur brugðið fyrir öfundarglampa í augum mínum, en ég þagði. Ég hugsaði með mér, að raunar væri þetta nú ekki orðið skip enn, yrði meira að segja kannski aldrei skip, og þótt svo yrði, þá gæti það svo ósköp hæglega sokk- ið, og þar með væri lokið skip- stjórn Gríms, í bili að minnsta kosti. En í innstu afkimum hugans skaut sú hugsun þó upp kollin- um, að gaman væri nú að eiga svona fallegt, lítið skip, þó það væri bara smíðað úr spýtukubbi. Og jafnvel þótt það sykki ein- hvern tíiua, sem gat víst komið fyrir beztu skip, þá héldi maður þó alltaf skipstjóranafnbótinni að minnsta kosti um tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.