Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Page 35

Eimreiðin - 01.09.1966, Page 35
skiptapi 215 þessum bekk, en aldrei vitað, að hann ynni á spítalanum. Hann sat þarna o£t að aflíðindi góð- viðrisdögum og var eitthvað að dunda í höndunum. Kannski hafði hann alltaf verið að smíða skip. Smíðarðu rnikið af svona skip- um? Mikið, o-nei. Afköstin eru lítil, væni minn. Kannski ég hafi smíðað svona fjögur til fimm í aht síðustu mánuðina. En þetta hafa reynzt nokkuð farsælar skút- ur. Eg hef ekki frétt, að nein þeirra hafi tapazt enn. Og gamli maðurinn brosti svolítið innvortis, sýndist mér, eu á ytra borði varð brosið að hálfgerðri grettu, enda fékk liann Uu slæma hóstakviðu. hegar hann hafði jafnað sig eftir hana, lagði hann augnablik frá sér trébútinn og hnífinn, dró upp tóbakspontn og fékk sér í uefið. bað held ég, væni minn, sagði hann andstuttur. Heymæðin er að drepa mig. Veiztu hvað er heymæði? Nei, það vissi ég ekki. hú ert sæll á meðan þú veizt það ekki, vinur. Vonandi færðu afdrei að vita það. Ev hún slæm? Slæm. Nei, hættu nú elskuleg- Ur> þú átt hvorki nægjanlegt hug- luyndaflug eða orðaforða til að ræða um heymæði við mig, með Sveinn Kristinsson. allri virðingu fyrir gáfum þín- um. Þess vegna skulum við ekki tala rneira um hana, bannsetta heymæðina. Nei, nei, sleppa því. Kannski mamma þín sé nú farin að bíða eftir þér, ljúfur- inn? Þar átti gamli maðurinn koll- gátuna, því að ég var einmitt að koma úr sendiferð fyrir mönrmu, þegar ég gekk við hjá honum, til að forvitnast um, hvað hann væri alltaf að dunda í höndun- um. Og nú var ég orðinn langt á eftir áætlun með heimkomu. En það var stöðugt að brjótast í nrér, hve ganran mundi að eiga eins rennilegt skip og það, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.