Eimreiðin - 01.09.1966, Page 35
skiptapi
215
þessum bekk, en aldrei vitað, að
hann ynni á spítalanum. Hann
sat þarna o£t að aflíðindi góð-
viðrisdögum og var eitthvað að
dunda í höndunum. Kannski
hafði hann alltaf verið að smíða
skip.
Smíðarðu rnikið af svona skip-
um?
Mikið, o-nei. Afköstin eru
lítil, væni minn. Kannski ég hafi
smíðað svona fjögur til fimm í
aht síðustu mánuðina. En þetta
hafa reynzt nokkuð farsælar skút-
ur. Eg hef ekki frétt, að nein
þeirra hafi tapazt enn.
Og gamli maðurinn brosti
svolítið innvortis, sýndist mér,
eu á ytra borði varð brosið að
hálfgerðri grettu, enda fékk liann
Uu slæma hóstakviðu.
hegar hann hafði jafnað sig
eftir hana, lagði hann augnablik
frá sér trébútinn og hnífinn, dró
upp tóbakspontn og fékk sér í
uefið.
bað held ég, væni minn, sagði
hann andstuttur. Heymæðin er
að drepa mig. Veiztu hvað er
heymæði?
Nei, það vissi ég ekki.
hú ert sæll á meðan þú veizt
það ekki, vinur. Vonandi færðu
afdrei að vita það.
Ev hún slæm?
Slæm. Nei, hættu nú elskuleg-
Ur> þú átt hvorki nægjanlegt hug-
luyndaflug eða orðaforða til að
ræða um heymæði við mig, með
Sveinn Kristinsson.
allri virðingu fyrir gáfum þín-
um. Þess vegna skulum við ekki
tala rneira um hana, bannsetta
heymæðina. Nei, nei, sleppa því.
Kannski mamma þín sé nú
farin að bíða eftir þér, ljúfur-
inn?
Þar átti gamli maðurinn koll-
gátuna, því að ég var einmitt að
koma úr sendiferð fyrir mönrmu,
þegar ég gekk við hjá honum, til
að forvitnast um, hvað hann
væri alltaf að dunda í höndun-
um. Og nú var ég orðinn langt
á eftir áætlun með heimkomu.
En það var stöðugt að brjótast
í nrér, hve ganran mundi að eiga
eins rennilegt skip og það, sem