Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 38
218 eimreiðin öllu þyrfti ég auðvitað að losna við bölvaða heymæðina, sem ætlar mig lifandi að drepa. Ertu til með að oreiða það verð fyrir skipið? Mér gramdist, að gamli mað- urinn skyldi tekinn að skensa mig. Það var líklega bezt að halda heim. Það var ekki von á öðru en tötralegur strákur, sem átti ekki annað fjármuna en tvær krónur og fimmtíu aura fastar hjá móður sinni og tuttugu og fimm krónur fastar í banka, yrði athlægi manna. Kannski gamli maðurinn hafi eitthvað rýnt í hug minn. Nema hann dregur fram tóbakspont- una, slær henni við bekkinn og horfir litlum, gráum, torræðum augum fram hjá mér, eitthvað út í fjarskann. Jæja, vinur, kannski ég smíði handa þér skip. Við tölum þá betur um verðið, þegar ég er bú- inn með það. Samþykkirðu það? Já, ég samþykkti það, treysti á guð og lukkuna og sagðist fljót- lega geta borgað eitthvað. Það er gott, það er gott, smátt dregur auman. Kannski það nægi mér fyrir tóbaki einu sinni á baukinn minn. Líttu þá til mín eftir hálfan mánuð, og þá ætti ég að hafa dallinn tilbúinn. Tilhlökkunin greip mig strax. Og ég einsetti mér að skrapa saman eins marga aura og ég gæti, fara í hverja sendiferð, sem mér byðist, þótt ekki væru nema fimm aurar í boði, svo að ég gæti staðið í skilum við gamla skipa- smiðinn á tilsettum tíma. Brátt mundi ég sigla rennilegri skútu um pollinn, skútu, sem gaf lítið ef nokkuð eftir skipunum hans Sigmundar kaupmanns. Og ég þyrfti engan að öfunda framar, ekki einu sinni Grím skipstjóra, þann efnilega sæfara. Ég fékk ákúrur, þegar ég koin heim fyrir seinlæti mitt og slór. Ég hummaði þær fram af mer og lét ekki uppi þá þegar, hvað hefði tafið mig. Ég var svo klók- ur að geyma það, þangað til mamma væri búin að rasa ut. En um kvöldið, þegar kyrrð var komin á, sagði ég henni undan og ofan af viðtali mínu við skipa- smiðinn. Og ég færði með vai- færni í tal, hvort ekki mundi veg- ur að fá svo sem einnar krónu til einnar krónu og fimmtíu aura lán úr jólagjafasjóði, ef á þyrft1 að halda. Þú hefur ekkert að gera ineð svona skip, Tumi minn, sagði móðir mín stillilega, en ákveðin. Og vertu svo ekki mikið í kring- um hann Þórð gamla. Hann er veikur, gamli maðurinn. Hann getur smitað þig. Hann er með heymæði, sagði ég. Er það smitandi? Heymæði, já hann kallar þa^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.