Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 39
skiptapi 219 svo, blessaður gamli maðurinn. Honum er það víst ekki ofgott. En mundu mig um að vera ekki nrikið í kringum hann. Og þú hefur ekkert að gera með skip. Kannski þú fáir vasabók og blý- ant á jólunum. Hann smíðar svo voða falleg skip, alveg nákvæmlega eins og skipin, sem leggjast hérna á höfn- ína. Nú er hann að ljúka við eitt handa strák, sem heitir Grírnur. Hann er jafngamall mér. Af hverju má ég ekki eignast skip, eins og þessi Grímur? Mig lang- ar ekkert í blýant og vasabók á jólunum. Ég vil miklu heldur skip. Þú þarft nú ekki að öfunda veslinginn hann Grínr litla, Tumi minn, sagði mamma. Hann siglir víst ekki langt vesl- mgurinn. Og ég sá ekki betur en hrykki úr augunr hennar. Þá var ég vanur að þagna. Þá v°ru straumar í lofti, sem ég kunni ekki skil á. Mér var þó fróun í því, að hún kallaði helzta ^eppinaut minn veslinginn hann Hrím litla. Og var vantrúuð á siglingaþol hans. 'samt sem áður fór ég að reyna að draga sanran fé til skipakaupa. Eimm aurar þarna, tíu aurar þarna, Sigtryggur föðurbróðir ^ninn gaf nrér meira að segja tnttugu og fimm aura fyrir að Sækja fyrir sig neftóbak í búð. Ollu hélt ég saman, ekkert fór í gotterí. Og að hálfum mánuði liðnum var skipakaupasjóðurinn kominn í eina krónu og finrnr- tíu aura. En nú hafði ég ekki tíma til að safna lengur. Því nú átti ég að hitta Þórð gamla í dag og taka á nróti skipinu, ef okkur semdi um verðið. Við tölum seinna unr borgun- ina, hafði hann sagt. Ein króna og fimmtíu aurar var að vísu ekki nrikið fé, en töluvert nef- tóbak mundi hægt að kaupa fyr- ir þá peninga. Kannski það nægi mér fyrir tóbaki einu sinni á baukinn minn, hafði hann sagt. Kannski yrði ég orðinn skipeig- andi fyrir kvöldið. Það stóð lreima, að gamli mað- urinn sat á bekknum, þegar ég kom að sækja skipið. Og hann var búinn með það. Þarna blasti það við með myndarlegu stefni, stýrishúsi, reykháf og káetum, engu sýndist hann hafa gleymt. Og möstrin teygðu sig bara þó spöl upp í loftið. Ég gekk að lronunr og tók nú eftir því, að hann var venju frenr- ur siginaxla, grá lítil augu hans horfðu langt út í bláinn. Og hendurnar lágu máttleysislega í skauti þessa óvenjuathafnasama manns. Ég stóð og horfði á skipið í hrifningu, en hvor átti að byrja að tala? Gat ég byrjað ræðu með skitna eina krónu og fimmtíu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.