Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 41
skiptapi 221 Hún hélt hann væri of mikill veslingur til þess, álpaði ég út úr mér í fljótræði. Jæja, hélt hún það, blessuð konan. Þá hefur hún líklega aldrei skoðað hendurnar á hon- urn vel. Það voru þó hendur, sem virtust skapaðar til að stýra fleytu. Nei, hún hefur ekki þekkt Cirím nógu vel. Ég sat hljóður um stund. Ég fann til einskis fögnuðar yfir því, að helzti keppinautur minn skyldi vera hniginn í valinn. Kannski ltefur þar hjálpað til, að hann virtist hafa farið með mína von um að eignast skip í bráð með sér í gröfina. Gamli maðurinn þorði ekki að afhenda fleiri skip af þessari gerð. Hvar vildi slysið til? spurði ég. Gamli maðurinn leit út í him- inblámann, þar sem í hann grillti milli hvítra, þykkra skýja. Þú spyrð alltaf svolítið undar- Kga, drengur minn, sagði hann með lágri rödd, sem barst eins °g úr mikilli fjarlægð. — Sérðu bvítu skvin þarna á himninum? Já- Veiztu úr hverju þau eru búin til? Úr lofti. Já, það má nú víst til sanns Vegar færa, að nokkru leyti. En svo eru þau líka búin til úr yatni. Þegar þetta vatn þéttist meira, fellur það á jörðina og við köllum það rigningu. Þannig er það, væni minn. Fórst hann hérna á pollinum? Gamli maðurinn gretti sig svo- lítið og mér sýndist hann vera að þreifa eftir pontunni, en það varð ekkert nema ráðlaust fálm. Betri árangri náði hann við að klóra sér á bak við annað eyrað. Ja — í sjálfu sér skiptir ekki máli, hvar rnenn farast, aðalat- riðið er, hvort menn farast, væni minn. Og gamli maðurinn kaf- aði djúpt eftir hóstakviðu, það var líklega heymæðin. Mamma hafði sagt mér að vera ekki mikið í kringum hann Þórð gamla, þá gat ég víst líka fengið heymæði. Þann versta sjukdom allra sjúkdóma, sjúkdóminn, sem ómögulegt var að ímynda sér, hvernig var að þola, nema ganga í gegnum hann sjálfur. Heymæði vildi ég ekki fá. Og hér hafði ég víst heldur ekkert að gera lengur. Þórður vildi ekki láta skipið, óttaðist nýtt slys, og hvað yrði þá af áliti hans sem lagins skipasmiðs? Jæja, vertu sæll, sagði ég og reyndi að dylja vonbrigði mín. Þetta voru raunar ekki fyrstu vonbrigði mín í sambandi við skipakaup, og þess vegna hef ég líklega tekið þeim nokkru léttar. Kannski fengi ég líka innbundna skrifbók á jólunum. Þórður tók ekki kveðju minni, en þegar ég hafði gengið nokkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.