Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 46

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 46
226 ElMRElÐlti vel áratugi verður að öllu óbreyttu svo mikil, að á stórum svæðunr verður varla til stæði fyrir fólkið. Eða vandræðin í sambandi við fæðuöflun handa öllum þessum skara, sem þegar er orðið að við- fangsefni, er byrjað er að takast á við. Við íslendingar ættum ekki að láta okkur lítið varða slík stórvandamál heimsins, þangað til þeim er neytt upp á okkur. Hinn almenni áhugi og þátttaka í her- ferðinni gegn hungri á sl. vetri sýnir, að það gerum við heldur ekki alltaf. En vandinn er margvíslegur í veröldinni. Eitt er t. d. það, sem framsýnir menn sjá fram á, að við erum byrjuð að eitra fyrir okkur jörðina, sem við búum á. Ekki vísvitandi, heldur af kjána- skap. Er það kannski þeim mun alvarlegra, að það er óbætanlegt. Ekki hægt að snúa við, þegar málið er augljóslega orðið svo alvar- legt, að eitrun er farin að eyða lífinu á jörðinni — dýrum, jurtunr og mannfólki. Og einnig af því að allir kjánar heims, hvar sem þeir eru staðsettir, hafa aðstöðu til þessarar eitrunar. Varla líður sú vika að ekki fréttist af nýjum efnum, sem upP' fundin hafa verið til að vinna ákveðið gagn, verka til góðs á Kkaina mannsins, vöxt jurta eða dýra eða til eyðingar á skaðlegum efnum eða lífverum. Þetta eru ákaflega gleðilegar fréttir og í rauninm undirstaða framþróunar og velmegunar, enda hefur þeim verið tekið með hrifningu og miklum ákafa, og fólk verið fljótt að tileinka ser allar nýjungar. Það er í sjálfu sér gott og heilbrigt hugarfar. P° vill það gleymast í ákafanum, að nú á dögum gerist allt svo hratt, að enginn tími er til að ganga fyllilega úr skugga um alla eigiu- leika eða hugsanlegar verkanir fjölda þessara efna, sem mörg erU beinlínis búin til úr efnum, sem um aldaraðir hefur verið vitað að geta haft eituráhrif á menn, dýr og plöntur — ekki þá sízt þml efnin, sem ætluð eru til eyðingar ákveðnu illgresi eða meindýruru- Nú mega menn ekki misskilja orð mín svo, að ég telji slíkar upP' finningar og framfarir ekki gagnlegar og til mikilla bóta. Maðm þarf ekki annað en hugsa til þeirra tíma, Jregar antibiotísku meðulm voru ófundin. Það hefur mörgum mannslífum verið bjargað með þeim. Er það svo augljóst, að ekki þarf að orðlengja það. Það sem ég á við er, að hafa þarf í huga, að slíkum nýjum uppfinningum og efnum er fagnað og þau tekin í notkun áður en full vitneskja er um hvaða áhrif þau geta haft. Aukaverkanir efna koma e. t. v. ekki í ljós fyrr en eftir langan tíma og hugsanlega verka þau mis- jafnlega við afbrigðilegar aðstæður. Er hörmulegasta dæmið um það talidomit-meðalið, sem olli vansköpun á börnum. Þegar um lyf el
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.