Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Page 55

Eimreiðin - 01.09.1966, Page 55
DULRÆNAR FRASAGNIR eftir Elínborgu Lárusdóttur. Fi'ú Elinborg Lárusdóttir skáldkona varð 75 ára 12. nóvember siðastliðinn. Meðal margra bóka, sem hún hefur skrifað, fjalla nokkrar um dulrœn efni, og hefur hún skráð þœr eftir frásögn fólks, sem gætt er dulreenum hœfileikum. En sjálf hefur Elinborg einnig orðið fyrir ýmis konar reynslu af þessu tagi, cins og fram kemur í meðfylgjandi þáttum. Hvernig opnaðist hurðin? Þegar við hjónin komum að Mosfelli í Grímsnesi árið 1922 var þar gamall bær og mjög illa kominn. Þegar kom inn í and- dyrið var hurð til hægri inn í dagstofuna. Inn af dagstofnnni var lítið herbergi, sem var not- að sem svefnherbergi handa gest- Urn- Beint á móti dyrum stof- unnar og til vinstri handar, er tnn var gengið, voru dyr, sem lágu inn í lítið herbergi, sem Prestur hafði aðsetur í og notaði sem skrifstofu. Innst inn í gang- 'num og til hægri handar lá stigi UPP á loftið, en uppi var bað- stofan. Var hún afþiljuð í báða enda og sváfum við hjónin í suðurhúsinu, sem kallað var. Vinnufólkið svaf í miðbaðstofu. Urðu allir, sem gengu um suður- húsið og norðurhúsið, að ganga um miðbaðstofu, en þar voru fjögur rúm. Innst í anddyrinu og alveg fast við stigann var af- þiljað lítið skot og var þar lítil eldavél og lítið borð undir glugga, sem ætlað var til að leggja frá sér á. Þarna var svo lítið gólfrúm, að varla var hægt að snúa sér við. Þetta var kallað „Litla eldhúsið“ og var eldað þarna á vetrum, er fólkið var fátt. En beint á móti stiganum og til vinstri handar var gengið inn í annað eldhús miklu stærra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.