Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 62

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 62
Það hrikti í gömlu baðstof- unni í storminum og skuggsýnt var inni, þótt klukkan væri ekki nema þrjú um daginn, því að það var næsturn fennt fyrir gluggann. Látlaus stórhríð hafði geisað í þrjá daga með frosti og fannfergi. Börnin á Bakka lágu alklædd í rúmum sínum, tvö og tvö, nema eitt sér, því þau voru alls sjö. Þau höfðu breitt ofan á sig sæng- urnar og auk þess teppi og allt, sem tiltækt var, til að verja sig gegn kuldanum. — Nonni, sagði Einar við bróður sinn, þar sem þeir lágu saman í rúminu, heldurðu að pabbi fari ekki að koma? — Ég veit það ekki, Einar minn, svaraði Nonni, en ég veit að mamma var að gráta í dag út af einhverju, sem hún hafði heyrt í sveitasímanum. Ég spurði hana, en hún sagði, að það væri ekkert, hún væri bara svo þreytt. Ég vona bara að ekkert hafi kom- ið fyrir pabba okkar. — Nei, Nonni, það getur ekki verið, þú veizt að pabbi kemur með varðskipi frá Reykjavík, og það hlýtur að fara að koma til kaupstaðarins. Það hefur bara komið víðar við en það ætlaði. Nei, Nonni minn. Mamma hef- ur bara verið svona þreytt á því að skúra gólfin í þessum kulda, það fraus á tuskunni hjá henni. En hún varð að þvo, því í dag BEZTA JÓLAGJÖFIN er aðfangadagur. Og hún var að baka fram á nótt í gær, svo að hún hefur verið orðin afar þreytt. — Já, Einar, ég veit það, en mamma bjóst við pabba í gær> og ég er orðinn svo hræddur. Það verða engin jól nema pabbi komi. Hann er með jólagjafir til okkar, það er ég alveg viss uxn. Ertu það ekki líka, Einar? Ég trúi ekki lengur á jólasveina, eg sem er orðinn tíu ára, en þu sem ert ári eldri, trúir þú á þa- — Við skulum ekki tala hátt, Nonni, þá geta litlu systkinin okkar heyrt það og þau vita ekki, að við erum hræddir um pabba, og þau vita ekki heldur, að hann ætlaði að koma í gær, því erU þau svona róleg. — Veiztu, Einar, ég er viss uffl, að Guð gætir pabba okkar, þr t hann veit hvað pabbi er góðxu og svo veit Guð líka, að það eru að koma jól og börn mega ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.