Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.09.1966, Blaðsíða 63
^issa pabba sinn á jólunum. ^ei, pabbi kemur, vertu viss um það, og við skulum vera rólegir. skulurn tala um eitthvað skemmtilegt. Heyrðu, eigum við ekki að byggja stórt snjóhús uPPí í brekkunni, þegar hríðin hættir, því að nú er nóg a£ snjón- um? — Jú, Nonni, það skulum við Sera, en það verður bara gaman, ei pabbi kemur. Heyrðu, við skulum byggja svo stórt hús, að við getum öll verið í því. Það getur kannske orðið hlýrra en gamla baðstofan hérna. Hún er Vjst nærri hundrað ára og svo ^öld, síðan annar veggurinn hrundi í síðustu viku, og jrilið er eitt eftir. ~~ Já, en við límdum nú Tím- ann á allan vegginn, svo nú eru eugar rifur sjáanlegar, og kuld- iun minnkaði mikið við það. Og SVo ætlar pabbi að láta byggja nýtt hús í vor, ef hann getur fengið peninga til þess í Reykja- vík, hjá Ríkinu, því að Ríkið á jörðina og húsin eins og þú veizt, og pabbi á sjálfur enga eða voða litla peninga. — Já, Nonni, en segðu mér, veizt þú hvað það er þetta Ríki, sem hann pabbi var að tala um við manninn, sem kom frá Reykjavík í haust, þennan í þykku, stóru kápunni? Pabbi sagði, að hann hefði kornið frá Ríkinu og ætli að segja um, hvort þyrfti að byggja nýtt hús. — }á, Einar, það er rétt, pabbi sagði þetta, en ég veit ekki vel hvað þetta Ríki er, en það gerir ekkert til, því að pabbi fær áreið- anlega að byggja nýtt hús, ]rar sem manninum var svo kalt, að hann fór ekki úr stóru kápunni hér inni, og þó var bara haust, en ekki frost og hríð eins og núna. — Já, en Nonni, pabbi sagði, að við fengjum kannske vinnu við að byggja nýja húsið. Held- urðu að við fáum kaup, þótt við séurn bara drengir, hjá þessu Ríki? — Já, ég hugsa það, Einar, og þá fáum við mikla peninga. Veiztu, að þá ætla ég að kaupa stóran poka a£ kandís og kringl- ur og svo ætla ég líka að kaupa mér góðan vasahníf, stóran og beittan og fallegan. Manstu eftr fína hnífnum, sem hann Jói á?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.