Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 64

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 64
244 ElMREIÐlN Það voru svo fínar skelplötur á hliðunum á honum, og ég fékk að reyna bitið hjá Jóa. — Já, Nonni, það var nú hníf- ur í lagi, og ég ætla líka að fá mér hníf og líka sög. Sögin okk- ar er brotin, og þá gætum við smíðað góða hurð fyrir kofann okkar, þar sem við geymum hornin og skeljarnar. — Jú, Einar, við getum smíð- að hurð úr rekaspýtunum, sem koma í fjöruna. Manstu stóru spýturnar, sem við drógum á sleðanum og lögðum yfir Illa- pytt úti í túnhorninu, þar sem þú varst nærri drukknaður í einu sinni og þar sem lömbin drukknuðu í fyrra? Það eru fjarska margar góðar spýtur í fjörunni. Kennarinn okkar sagði, að þær kæmu frá landi, sem héti Síbería og það væri stórt land, langt í burtu, sem tilheyrði öðru stóru landi, sem liéti Rússland. Vissirðu þetta líka, Einar minn? — Auðvitað vissi ég það, ég var líka í tímanum, þegar kennar- inn sagði okkur frá þessu. Lönd- in eru norðarlega við stórt haf. En því passa mennirnir ekki spýturnar sínar betur? — Þeir eiga svo mikið af þeim, Einar. Þar eru stórir skógar, þétt- ir eins og grasið á túninu okkar á sumrin. Ekki getum við pass- að stráin, þegar stormurinn feyk- ir þeim úr flekkjunum. — Nei, Nonni, það getum við ekki, en nú er ég orðinn þreytt- ur á að tala. Ég nenni ekki að tala meira. Ég ætla að fara ut að stóru rifunni á veggnum og sjá hvort músin, sem við sáum þar í gegn, er enn í snjóholunni sinni og hvort hún er búin að borða brauðið, sem við gáfurn henni. — Þá verður þú að troða tusk- unni vel í gatið aftur, Einar, þvl mamma vill ekki mýs inn í bas- inn. — Ég skal gera það, Nonni, en heldurðu ekki að Guði hafi þótt vænt um að við gáfum músun- um brauð og gæti enn betur að pabba fyrir það? — Jú, en heyrirðu ekki, þa® er einhver að berja frannni. Við skulum hlaupa. Ég er viss uxn, að pabbi er að koma, það er ég alveg viss um. Bræðurnir stukku út úr rúm inu og systkini þeirra einnig, °S öll hlupu þau fram í lág lT1<ú argöngin á hæla móður sinnar, sem hafði fyrst hevrt barið, þar sem hún var frammi í eldhusn sem var skonsa út úr göngunum, næst baðstofunni. Mamma tók slána frá útihm inni og pabbi barnanna biitist í dyrunum, fannbarinn með h°s in hlífðarföt. — Pabbi, pabbi er koniinn, hrópuðu börnin hvert í kapp við annað, meðan móðir þerrra kyssti mann sinn og faðma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.