Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 76

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 76
Heimspeki karlmennskunnar eftir Grétar Fells. Eins og kunnugt er, halda sumir bókstafstrúaðir kristnir menn því fram, að „trúin“ sé hið eina, er máli skipti í lífi mannanna. Þetta getur til sanns vegar fæ>-zt, ef með orðinu „trú“ er átt við ákveðið lifsviðhorf. Því að ef lífsviðhorfið er rétt, fæðast réttar athafnir af því, á eðlilegan hátt, eins og börn af móður. Fyrir því veltur allt á því, að lífsviðhorfið sé jákvætt. Ég hygg, að fáir hafi gert sér þetta jaínljóst og lieimspekingar þeir, sem kallaðir hafa verið Stóuspekingar. Ekki mun allur almenningur mikið um þá vita. Þó munu margir kannast við orðtak eitt, sem stund- um er notað til að lýsa ákveðinni afstöðu sumra manna til hluta og fyrirbrigða. Er þá sagt, að þeir taki því, sem að höndum ber, með „stó- iskri ró“. — Má af þessu gera ráð fyrir, að heimspeki sú, sem hér er um að ræða, muni leggja áherzlu á rólyndi og jafnaðargeð og innræta fylgis' mönnum sínum þessa eðliskosti, enda er það svo. Hvernig er þá Stóu- spekin? Hver er saga hennar og hverjir helztu postular hennar eða boð- endur? — Upphafsmaður eða höfundur Stóismans er talin vera grískur maður, Zeno að nafni, fæddur nálægt 335 fyrir Krists burð, dáinn um 265. Hann var Fönicíumaður frá eyjunni Cyprus og stofnaði heimspeki- skóla í Aþenu. Kenndi hann skóla sinn við ákveðin súlnagöng, „Poakile stoa“, hin marglitu súlnagöng, þar sem hann kenndi. Súla er á grísku „stoa“. Gæti því skóli þessi kallast skóli súlunnar eða súlnaskólinn. Áður nefnd súlnagöng höfðu verið saurguð blóði saklausra manna, og hugðist nú Zeno helga þau að nýju með skóla sínum. Og það held ég, að honum hafi vissulega tekizt. Heimspekistefna hans átti eftir að frjóvga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.