Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 77

Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 77
heimspeki ka rlmennskunna r 257 °S göfga hugi margra hinna beztu rnanna og bera ríkulega ávexti í lífi þeirra og starfi. Margir rómversku keisaranna aðhylltust þessa heimspeki- stefnu, og er Markús Aurelius þeirra ágætastur. — En hverjar voru þá kenningar Zeno, eða Stóuheimspekinnar svo nefndu? Þess er þá fyrst að geta, að það átti vel við að kenna þessa heimspeki, sem líklega væri fullt eins rétt að kalla lífsspeki, við hinar „marglitu súlur“, því að ekki verður sagt, að hún hafi alltaf verið söm við sig og engum breytingum tekið. Hún tók ýmsum breytingum, er fram liðu stundir. En nú skulum vér athuga lítils háttar kenningar Zenos, höfundar stefnunnar. Hann hélt því fram, að guð væri alheims andi, er byggi í öllu og væri allt, — hann væri eins konar eldhugur, er smygi allan heim- tnn. Þetta er nú ekki svo fjarlægt skoðunum sumra nútíma vísindamanna, því að þeir halda því fram, að að svo miklu leyti sem guð verði skynjað- ur, sé hann Ijósið. — Zeno hélt því frarn, að heiminum væri stjórnað af einu allsherjar lögmáli, sem hann kallaði Skynsemi eða Vit, og táknaði Zeus jDetta lögmál og væri hann því æðstur allra guða. Guð, alheims- hugur, örlögin, Zeus — allt var þetta eitt og hið sarna í augurn Zenos. »,Forsjón“, „náttúran" voru önnur nöfn á þessum sama veruleika. Ekki vildi Zeno láta reisa guðunum musteri. „Engin þörf er á því að byggja musteri," sagði hann, „Því að ekki ber að lita svo á, að musteri sé mikils virði eða eitthvað heilagt. Ekkert getur verið mikils virði eða heilagt, sem er verk byggnga- og handiðnamanna," eftir því sem Zeno segir. Hann virðist hafa trúað á stjörnuspeki og spádóma. Hann hélt því sem sé fram, að engin tilviljun væri til, — öllu væri stjórnað af ákveðnum lögmálum. Kenningar hans voru einkennilegt sanrbland af „determin- isma“ og „indeterminisma". Náttúrulögmálin eru eilíf og ósveigjanleg, en vilji mannsins er frjáls. — Þessi jarðneski heimur er bæði endanlegur °g eilífur. Það er að segja: Einhvern tíma mun hann eyðast í eldi, en hann mun koma aftur frarn á sjónarsviðið. Endalok hans eru aðeins endir ákveðins tímabils, því að allt kemur aftur eða endurtekur sig. f-kkert kemur fyrir, sem ekki hefur gerzt einhvern tima áður, og ekkert Rei'tst, sem ekki mun gerast aftur einhvern tima í framtíðinni. Zeno lagði höfuðáherzlu á það, sem hann kallaði „dygðina“, og átti hann um það sammerkt við alla aðra Stóuspekinga fyrr og síðar. — „Dygðin“ er meira að segja hið eina góða í lífi mannsins. Aðrir hlutir, svo sent heilbrigði, hamingja, eignir, skipta engu máli. Dygðin er algjör- fega háð viljanum, og því verður viljinn líklega sá eðlisþáttur mannsins, sem mestu máli skiptir frá sjónarmiði Stóuspekinganna. Allt í lífi >nannsins er algjörlega undir honum sjálfum komið og veltur á því,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.