Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 79

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 79
heimspeki ka rlmennskunna r 259 til starfs, hvers kyns sem það kann að vera, leiðið mig. — Eg fylgi óttalaus, og þó að ég fyllist tortryggni og dragist aftur úr, fylgi ég samt.“ Minnir þetta vers óneitanlega á sum kristin helgiljóð eða sálma, enda virðast Stóumenn í raun og veru hafa haft meira eða minna trúar- lega afstöðu til meginkenninga heimspeki sinnar. Chrysippus var eftirmaður Cleanthesar (280—207 fyrir Krists burð). Hann var afkastamikill rithöfundur, sagður hafa sarnið 705 bækur. Mun hann fyrstur Stóumanna liafa sett heimspeki þeirra í kerfi, og gerði hann það mjög nákvæmlega. Hann hélt því fram, að guð, heimseldur- inn eða heimsljósið, ætti engan þátt í því, sem kallað er „illt“, en í einu riti sínu segir hann, að „illt“ og „gott“ séu tvær andstæður, sem hvorug geti til verið án liinnar. Kemst hann svo að orði um þetta: »Engir eru lieimskari en þeir, sem halda að gott geti til verið án ills. — Gott og illt eru tvær andstæður og hljóta alltaf að standa andspænis hvor annarri." — Þessu máli sínu til sönnunar vitnar Chrysippus til Platós. Chrysippus líktist Zeno og Cleanthes um það, að hefja dygðina til hæstu vegsemdar. Og hamingjuna taldi hann vera fólgna í dygðinni sjálfri. „Góður maður er alltaf hamingjusamur, en slæmur maður óharn- ingjusamur,“ sagði hann. Augljóst er, að hér á hann ekki við neina ytri hamingju, lieldur innri hamingju, sem auðvitað er hin eina sanna ham- lngja, rósemi hjartans, samvizku- og sálarfrið. En nú verður ekki hjá jrví komizt að minnast á þann mann, sem einna hæst ber í hópi Stóumanna, en það er Epictet. Hann var grískrar ættar, fæddur í Hierapolis í Frygíu í Litlu-Asíu nálægt árinu 50 eftir Krists burð, dáinn um 120. Hann var ófrjáls maður, þræll Epafródítusar nokkurs, sem var lífvörður Nerós keisara. Epictet lifði og starfaði í E-ónr til ársins 90 e. Kr., en þá gerðist það, að Domitian keisari, sem Var illa við alla hugsuði, gerði alla heintspekinga útlæga. Epictet flúði þá til Nicopolis í Epirus, þar sem hann dó nokkru seinna, sennilega Utn árið 120. Epictet var haltur, og er talið, að helti hans hafi stafað af misþyrm- lngum, er hann varð að þola. Af þeim er sögð sú saga, að hann hafi tekið þeim með jafnaðargeði, jafnvel brosandi, og sagt við þann, er nnsþyrmdi honum: „Þú brýtur sjálfsagt fót minn.“ Það fór svo, og 'arð þá Epictet að orði: „Hvað sagði ég ekki?“ — Þessi saga, þó að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.