Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 87

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 87
Heimspeki KA RLMENNSKUNNA Ii 267 gæti vel verið ort af Stóumanni, og nefna mætti ýmsa íslenzka máls- hætti, sem sverja sig í þessa ætt. Einn af andlegum fræðurunr nútímans, Jiddu Krishnamurti, leggur mikla áherzlu á það, að menn verði að læra að saittast við þjáninguna („accept suffering"). Kristnir nrenn á tímum frunrkristninnar leituðu jafnvel þjáningarinnar. Þeir sóttust eftir píslarvættisdauðanunr. Ég held, að Stóumenn lrefðu ekki mælt með þess konar hamingjuleit. En þegar þjáningin er komin r heimsókn, skyldi henni tekið nreð æðruleysi og jafnaðargeði. Sé það gert, getur hugsast að takast nregi að afgreiða gest- tnn á heillavænlegan hátt, og að menn uppgötvi, að lausnin frá þján- ingunni felist í henni sjálfri, eins og Krishnamurti lreldur franr. Stein- grímur skáld Thorsteinsson segir í vísu sinni: „Sorgarkjör mér sviða gerði, samt ei vann nrér slig; lífsteinn var í sáru sverði, sem að græddi nrig.“ Vera nrá, að þennan „lífstein“ finni nrenn ekki, ef þeir hafa uppi °f nrikinn nrótþróa gegn sverðinu og gefa sér ekki tíma til að taka á nróti þjáningunni eins og gesti, er hafi merkilegan boðskap að flytja. — En það er ekki aðeins þjáningin, sem Stóumenn leitast við að kenna mönnunr að umgangast. Það er líka gleðin, eða þetta, senr kallað er venjulega lramingja. Eins og áður er sagt, vöruðu þeir við of nrikilli ákefð á öllunr sviðunr, tilfinningahita og uppnánri. — Njóttu gleðinnar virðulega og hófsamlega, týndu ekki sjálfum þér í lrenni. Þannig nrundu Stóumenn mæla. Yfirleitt er það, sem telja má speki hinna marglitu srdnaganga, Stóuspekinni, helzt til ágætis, fólgið í því, að hún tekur manninn allan til nreðferðar, sýnir oss franr á, lrve mikla þýðingu það hafi, að hann rækti sjálfan sig, og, eins og Epictet segir, standi eigin- lega alltaf á verði gagnvart sjálfum sér, „eins og fjandmanni, sem liggur í leyni“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.