Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 97

Eimreiðin - 01.09.1966, Qupperneq 97
liÓK UM ÆVl OG JUTVERK JÓHANNS SIGURJÓNSSONAR 277 sem séra Jónasar frá Hrafnagili (Sagamennesker), Jóns Trausta (Halla og Borgir), Indriða Einarssonar (Sverð og bagall) og Einars H. Kvarans (Ofurefli, Gull og Sögur Rannveigar). En þetta var aðeins önnur og skemmtilegTÍ hliðin. Eins og flestum er kunnugt, urðu hinir ungu íslenzku höfundar fyrir talsverðu aðkasti hér heiman að, og stundum var þeirn jafnvel brugðið um „landráð" fyrir að rita á tungu „yfirráðaþjóðarinnar", einmitt þegar deilan við Dani stóð sem hæst. Þessar ásakanir komu að vísu úr hörðustu átt, því að hér heima var nærri því ómögulegt að gefa sig eingöngu að ritstörfum, og styrkur til listamanna lítill eða enginn, vegna vanmats ráðamanna á þýðingu bókmenntanna. Þessa gætir að nokkru leyti enn í dag, þótt nokkur bót hafi á orðið. Að vísu eru styrkir til listamanna hlutfallslega lægri nú en áður, en hið versta við fyrirkomulagið er sú flokkun, sem hér tíðkast við úthlutun styrkjanna, án nokkurs skynsamlags rökstuðnings. Þetta er í mörgum tilfellum svo móðg- andi gagnvart listamönnunum sjálfum, að það væri í rauninni næg afsökun fyrir þá til að flýja land. Slík mismunun mun óvíða tíðk- ast annars staðar, þar sem um þjóðkunna höfunda er að ræða, þótt þeir séu ólíkir. Verður ekki annað séð en að þetta fyrirkomu- lag sé angi af hinu alkunna „eksamensæði", sem er að reyra allt í fjötra hér og virðist stefna að því eina marki, að þrúga niður sérhverja sjálfstæða hugsun. En þetta er nú útúrdúr. — Eins og menn vita, þá voru þessir rithöfundar ágætir ættjarðarvinir og efldu sæmd þjóðar sinnar út á við með verkum sínum, og er það meira en sagt verður um marga af þeim pólitísku görpum, sem hæst hafa hrópað fyrr og síðar. Með Jóhanni Sigurjónssyni og Gunnari Gunnarssyni kynntist um- heimurinn fyrst íslenzkum nútímabókmenntum. Skáldsögur Gunn- ars voru fljótt þýddar á heimsmálin og leikrit Jóhanns voru sýnd víðs vegar. Það mætti segja mér, að framlag þessara höfunda lrafi sízt verið léttara á metunum í sjálfstæðisbaráttunni en gaspur margra þjóðrembingsmannanna. Þetta myndi allt skýrast betur, ef samin yrði ítarleg saga þessa tímabils og þeirra höfunda, sem fram- an af öldinni hösluðu sér völl á erlendum vettvangi. Forvitnilegustu kaflar bókarinnar fjalla um veru Jóhanns í Kaupmannahöfn og baráttuna fyrir viðurkenningu. Valt þar á ýmsu, eins og að líkum lætur, og kemur þeim ekki á óvart, sem sjálfir hafa reynt eitthvað svipað. Sá, er þetta ritar, settist að í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.