Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Side 103

Eimreiðin - 01.09.1966, Side 103
LEIKHÚ SPISTILL 283 ekki teljast fyrsti „avantgardist- inn“ í hópi nútíma leikritahöf- nnda; hvort Uppstigning væri ekki fyrsta „framúrstefnu“-verkið, sem samið hefur verið fyrir svið. Ég hef áður ýjað að því í leik- dómi, að skáldið Sigurður Nordal hafi staðið um of í skugganum af vísindamanninum og fræðimann- inunr dr. Sigurði Nordal. Skáld- verk lians eru að vísu ekki fyrir- ferðarmikil að blaðsíðutali, en því meiri að bókmenntagildi. Þar er hann brautryðjandi í þrern grein- um — líka í ljóðagerð, því að hann heíur fyrstur ljóðskálda okkar gætt hið háþróaða listfornr þulunnar anda nútímans. Unr lritt er hann ekki að saka, að of fáir hafa fylgt honunr þá braut, sem lrann ruddi, lreldur þá, senr ekki gerðu það. Þá nrundi íslenzk skáldlist risnreiri nú en raun ber vitni, ef hún hefði sótt lífsnrögnuir sína að þeinr leiðunr, senr hann ruddi, í stað þess að kné- krjúpa annarlegunr guðum. En nóg unr það. Uppstigning reynd- ist enn frumlegt og nýstárlegt framúrstefnuverk, eins og í Iðnó forðunr. Raldvin Elalldórsson ann- aðist leikstjórn nrjög smekklega, og var vel til sýningarinnar vand- að á allan hátt. Erlingur Gíslason lék unga prestinn af röggsemi og tókst þar nrargt vel, en beztur þótti mér leikur Helgu Valtýsdóttur og Rríetar Héðinsdóttur. Anna Guð- mundsdóttir var og traust að vanda. A „litla sviðinu" að Lindarbæ er sýndur enskur tvíþáttungur, senr nefnist Nœst sknl ég syngja Dr. Sigurður Nordal. fyrir pig, og það er enski leikstjór- inn Kevin Palnrer, senr annast leik- stjórn. Þar má sjá þess ljóst dænri, að ekki er allt gull, sem glóir; það er ekki nóg að vera avantgardisti til þess að skapa eitthvað, sem gildi hefur. Höfundurinn virðist haga sér líkt og sunrir abstrakt- málarar — gera maklegt gys að þeinr, senr lúta í lotningu hvaða tízkufyrirbæri sem er af ótta við að vera annars kallaðir heinrskir. H\að skyldu annars nrargir lista- nrenn byggja frægð sína á þeinr al- nrenna ótta? Þó ber að þakka lröf- undi fyrir það, að hann hefur óbeinlínis orðið til þess að Ævar Kvaran fær þarna tækifæri til að sýna, hvað hann getur, þegar hann er í essinu sínu. Leikfélag Reykjavíkur hóf leik- árið nreð nýtízkulegri sýningu á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.