Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 105

Eimreiðin - 01.09.1966, Síða 105
Heiðrekur Guðmundsson: MANN- HEIMAR. Kvæði. — Bókaútgáfan Sindur, Akureyri. Mannheimar er fjórða ljóðabók Heiðreks Guðmundssonar, en 19 ár eru liðin frá Jrví fyrsta bók hans, Arf- ur öreigans, kom út. Næsta bók hans var Af heiðarbrún, 1950, og hin Jrriðja Vordraumar og vetrarkvíði, 1958. í Mannheimum yrkir Heiðrekur, eins og í fyrri bókum sínum, undir hefðbundnum háttum, lieldur sig að því formi, sem yfirgnæfandi meirihluti íslenzkra lesenda kann enn að meta, enda þótt einstaka státnir og sjálfum- glaðir bókmenntapáfar telji slíkan skáldskap að öðru jöfnu lítt lofsverð- an, og varla sæmandi nútíma skáldum, sem vilji taka sig alvarlega. En Jrrátt fyrir slíkt trúboð hefur Heiðrekur haldið sínu striki og látið sig hafa það að feta slóð feðra sinna að þessu leyti, enda þótt kvæðin séu aðhæfð nútíma- viðfangsefnum og vandamálum líðandi stundar. Kvæðunum í Mannheimum er skipt í Jjijá flokka. Ekki eru Jrar þó sýnileg greinileg efnismörk. í fyrsta og þriðja flokknum eru samt í meirihluta kvæði, sem rekja má til æskuminninga skálds- ins, úr heimabyggð hans og foreldra- húsum. Þau eru óður til sveitar og rnoldar, blandinn söknuði og stundum angurværð, en einnig bregður þar fyrir ádeilukvæðum. í öðrum kafla bókar- innar eru flest kvæði þeirrar tegund- ar. Meðal ádeilukvæða í bókinn má nefna: Á elleftu stund, Mig dreymdi séra Hallgrím í nótt, Trú, Næturljóð frá Viet Nam og Sagan um fjöreggið. I þessunt Ijóðum Heiðreks Guð- mundssonar kennir nokkurs uggs við þá umbrotatíma, sem vér lifum á. „Trúin á málminn rauða“ telur hann að sé allri trú sterkari, og hann óttast hófleysi herguðsmanna. í kvæðinu Sagan um fjöreggið kenr- ur Jressi hugsun einnig fram, en Jrað er svona: Sem t.öfraskuggsjá æsku í var ævintýrabókin mín. Hún lesin var til agna öll, og aldrei hefur brugðizt mér. Svo ennjrá man ég margt af því. Og meðal annars sögu unr tröll, sem i jöregg höfðu í höndunr sér og hentu því á nrilli sín. — Nú veður uppi önnur trú. í öðru Ijósi en forðum skín hin gamla saga af tröllunr tveinr. Og tæknin markar dýpri spor. Því grárri er leikur leikinn nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.