Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 16
104 EIMREIÐIN jarðar, geta valdið mjög alvar- legum og varanlegum breyting- um í þessu belti. Það sama gæti gerzt sem algerlega óvænt hliðar- áhrif af einhverri annarri til- raun. Afleiðingin gæti orðið, að skaðlegir útfjólubláir geislar frá sólinni næðu til jarðar, og þetta gæti leitt til einhverrar tegundar ófrjósemi. Einnig er hugsanlegt að öll hitahlutföll í andrúmsloftinu færu úr jafn- vægi. Ef við gerum nýjar tilraunir án nægilegrar varkárni og fram- sýni, er sem sagt hætta á að við girðum með öllu fyrir mögu- leika til ýrnissa vísindarannsókna og breytum lífsskilyrðum okk- ar hér á jörð. Svo er eitt atriði enn sem við verðum að taka alvarlega af- stöðu til. Þegar við getum sent menn til Mars og Venusar og náð þeim al tur heim, Jrá er hugs- anlegt, að þeir beri með sér frá þessum reikistjörnum lífverur sem eru óþekktar hér á jörðinni. Ekki er hægt að loka augum fyr- ir því, að slíkar lífverur kynnu að geta breiðzt mjög ört út hér á okkar reikistjörnu. Gagnvart Jressum hættum hjálpar ekkert annað en alþjóð- leg samvinna. Miklar umræður risu af því, er Bandaríkjamenn sendu út koparnálarnar og sprengdu regnbogasprengjuna. Síðan hafa farið fram alþjóðleg- ar viðræður um þessa hluti í Genf, og gerðar hafa verið ákveðnar samþykktir, sem ég held að dragi úr hættunni á Jrví að í framtíðinni verði endur- teknar svona hættulegar tilraun- ir án tillits til þeirra afleiðinga sem þær kunna að hafa fyrir framhald rannsókna og lífið á jörðinni. Við höfum nú nýlega og með mjög skjótum hætti kom- izt úr þeirri aðstöðu, þar sem vís- indamenn gátu aðeins gert til- raunir í rannsóknarstofum sín- um, í nýja aðstöðu, þar sem þeir hafa himingeiminn allan til um- ráða fyrir tilraunir sínar. En himingeimurinn er ekki einka- rannsóknarstofa þeirra, hann er ekki eign neins vísindamanns eða þjóðar, heldur eign mann- kyns alls; þess vegna er brýn nauðsyn á alþjóðlgu eftirliti með öllum slíkum geimtilraunum. Prófessor N. W. Pirie, lífefna- fræðingur, við Rothamstead til- raunastöðina í Englandi: Hættan sem fylgir hagnýtingu vísindanna í dag, er einfaldlega fólgin í því í hvílíkum mæli mað- urinn getur nú haft áhrif á nátt- úruna. Áður gat landstjórnar- maður — hversu óhæfur eða illur sem hann var — aðeins valdið takmörkuðu tjóni. Nú í dag hafa vísindamennirnir fært þessi tak- mörk út án þess að gæta þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.