Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Side 17

Eimreiðin - 01.05.1967, Side 17
FRAMTÍÐ MANNSINS OG ÁBYRGfí samtímis að landstjórnarmenn okkar hafi hugboð um afleiðing- arnar, sem framferði þeirra get- ur haft eða hvað fólgið er í orð- unum vísindaleg aðferð. Endan- legar afleiðingar af verkum vís- indamanna, hversu vel sem þeir vilja, eru svipaðar jrví að börn séu látin leika lausum hala í hættulegu umhverfi með mörg- um orkulindum, svo að tjónið sem Jrau geta valdið er margfalt meira en ef Jrau hefðu verið lát- in leika sér á fögrum velli eða í borg. Það er því nauðsynlegt að árangur allra nýrra vísindarann- sókna sé undir stjórn og eftirliti manna sem skilja aðferðir vís- indanna og möguleika þeirra, og sem jafnframt láta sig miklu varða líkamlegt og andlet lieil- brigði annarra. Kærulaus og hugmyndasnauður tæknifræð- ingur, getur með Jrröngsýni sinni verið jafn hættulegur og herforingjar og iðnjöfrar, sem fremur er venja að fordæma. Prófessor Leopold Infeld, Varsjá: Vopn eru líflausir hlutir. Af sjálfum sér ógna þau engum. Þau eru hvorki vond né góð. En beiting Jreirra getur verið góð eða slærn. Ef atómsprengja er notuð til að gera nýjan farveg fyrir hættulegt fljót, þá er til- gangurinn góður. En atóm- sprengjan sem eyddi Hiroshima 105 var illa notuð. Svo að tekið sé einfaldara dæmi. Með hníf er hægt að skera sundur brauð — eða háls á manni. Þannig er allt komið undir manninum sem notar vopnið. Samkvæmt skoðun minni — og margra annarra vís- indamanna — eru atómvopn og líffræðileg vopn orðin svo há- þróuð að þau mundu geta gert fáránlega hverja þá styrjöld þar sem Jreim væri beitt. Prófessor John Cohen, sálfræð- ingur við háskólann í Manchester. Hættulegasta vald sem vísind- in hafa fengið manninum, er atómorkan. En þegar hættunni á atómstríði hefur verið afstýrt, veita frjóbankar margfalda möguleika til að breyta mann- lífinu, bæði fyrir einstaklinga og samfélag. Ef frjóbönkum verður komið á fót, munu hjónaband og fjöl- skylda í núverandi mynd hverfa. Samband eiginmanns og eigin- konu og foreldra og barna mun breytast, og af Jressum sökum mun öll gerð samfélagsins taka róttækum breytingum. Frjóbankar munu opna nýjar leiðir til lausnar á vandamálum í sambandi við ástarlíf og for- eldri, og þeir munu gefa mæðr- um kost á að velja feður að börn- um sínum úr fjölda lifandi og dauðra manna. Þeir munu einn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.