Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 95

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 95
UPPBÓTARTRÚARBliÖGÐ - GERVITRÚ 183 enn valdi yfir hjörtum rnargra eða að minnsta kosti tírna þeirra og peningum. Kirkja og anti-kirkja, sem upphaflega voru þannig í eðli sínu bitr- ustu andstæður bíða nú sömu örlög í uppsogi aldarháttarins og efn- ishyggjunnar. Sarnt skynja þessar hugarstefnur eða hugtakastefnur þetta ekki enn að fullu í ákafanum við sín andstæðu sjónarmið. En hvað verður, þegar báðar hafa fallið í sömu gröf og uppgötva fall sitt. Sambúðin milli marxismans og kirkjunnar hlýtur þá að minnsta kosti í bili að verða dálítið fyndin og sérstök sem sögulegt fyrirbrigði. Öðruvísi er þetta með þau trúarlegu fyrirbrigði, senr ekki hafa sett sig gegn kirkjunni eins og kommúnisminn. Það hafa vart orðið ann- að en smáflokkar eða sértrúarklíkur hingað og þangað. Hinn ofstækisfulli nazismi eða þjóðernislegar öfgastefnur þróast nú í augnabliki aðeins í skúmaskotum hingað og þangað og grípa helzt um sig meðal unglinga og ævintýraþyrstra glæframanna. Þann- ig er það einnig með hina svonefndu alþjóða-íþróttahreyfingu, sem á upptök í móðurlandi íþróttanna — Grikklandi. Svipað mætti segja um rómantíska náttúrudýrkendur, sem myndað hafa hópa, sem að- eins neyta jurtafæðu og boða þá stefnu með trúarlegri sannfæringu og atferli. Svipað mætti segja um þá hugmyndafræði eða stefnur, sem leysa vilja öll mannleg vandamál á vegum og grundvelli vísindalegrar sálarfræði. Sú starfsemi á að taka við hlutverki presta og sálusorgara og vera miklu heillavænlegri og áhrifaríkari en úrelt sálgæzla kirkj- unnar manna. Þá má nefna nýtízku sóldýrkendur, sem verja bæði tíma og pen- ingum til alls konar sólbaða og strípisiða á baðströndum og fjalla- hótelum. En þetta er eitt af greinum hinnar trúarlegu náttúrutilbeiðslu, sem á rót sína að rekja til vísindalegra ummæla, um að náttúruvís- indin geti útskýrt allt og eigi ráð við öllu. Traustið á náttúruvísind- in eru að verða hliðstætt trúarlegt atriði við heimslitaótta af völdum atomsprengjunnar. Þegar slíkar uppbætur í trúarefnum leysast upp skilja þær eftir ýmiss konar tímabundin áhrif eða áhrifavalda, sem fæstir gera sér samt grein fyrir, að séu trúarlegs eðlis. Oft eru þessi áhrif líkt og bylgjuhreyfingar í þjóðlífi og tízku vtssra tímabila, endast kannske áratug eða svo, en falla svo út eins og dvínandi flóðbylgja og gleymast. Venjulega eru þessar trúarlegu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.