Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 104
192 ElMREIfílN Og þar lítur hagyrðingurinn upp í handarkrika skáldsins og segir frá heiti og lilutverki íbúans, þess er átti blóm- in og var hönd guðs, því þar stendur ennfremur: „Þar býr luin Marta María móðir barna þinna." En raunar er ekki að furða að þetta er flestu máli betra í bókarkorninu, þetta er bundið mál og því flytjandi. En „atómskálds“handbragðið slepp- ir ekki tökum að öllu, þótt stigið sé á réttu spori stundum. í Nauthólsvík lætur höfundur bólu- þangið stilla fiðlustrengi, og stilla svo, að tónar berist ekki. Það er ný tegund strengjastillingar, en getur verð góð til síns brúks fyrir því. Hverfir tónar rnega sumir liverfa. En víkin lumar á fleiru. Þar virðist einnig vera sendlingur, sem leikur sorgarmars með marfló í nefinu. Sá er vitlaus. — Að fuglskömmin skuli ekki heldur annaðhvort éta mar- flóna eða láta hana alveg í friði. Þriðja atriði sýningarinnar í Naut- hólsvík er feitlagin kona nteð gúlpandi togleður. — Togleður? Margt dettur skáldunum í hug. Tog- leður! Og svo brakar í sálinni. Togleðrið heyrir þá líkamanum til. Skáldskapur bókarinnar byrjar á 7. blaðsíðu og ég er ekki lengra kominn með umtalið um efni hennar og frá- gang en á þá 18. Ef svo fer fram um kynningu bókarinnar allrar, verður úr því meira lesmál en í bókinni sjálfri, svo að hér er bezt að endi sundurgrein- ing kafla fyrir kafla þess, er hvorki skyldi heita kvæði né ljóð, enda er þegar kominn nokkur grunur míns dóms um fyrirbærið, sem mér virðist bera fagra glampa en fáa og auk þess furðulegar hugdettur, að mínu viti einstaklega óskýrðar, sundurlausar eða óviðeigandi, hvort sem þeim er nokk- urt lilutverk ætlað eða ekki. Náttúr- lega getur höfundur talið ritmennsku sína tómstundaverk og einkamál, sem engum komi við, en hvað er þá einka- ntál? Eg álít svo víða blika á næm- leika, hugkvæmni og fleira gott í því leirflagi, sem verða vill að ofan og neðan í þessu umrædda Jarðarmeni, að ég freistast til að kenna gallana verklagi og viðhorfi algengra, íslenzkra atomskálda, og engu síður tel ég þang- að að rekja ættir ýmissra gjörónýtra bóka, er ýmsar ná ekki með tærnar þangað, sem Jarðarmen hefur hælana. Heimskingjar, sem kunna engin skil góðrar bókar og slæmrar, en sjá jafn- aldra sína selja orðasúpur, er þeir sjá ekki vandann við að jafnast á við, fylgja þeirn foringjanum, sent þeim finnst bjóða ódýrastan aðgang að musteri listanna og jötu listamanna- launanna, og fara að sernja líka. Þá er skriðan fallin og óþrifnaðurinn runn- inn út um allt. Illa er ég að mér um ljóðagerð, en enn lakar er ég þó til leiks búinn, ef meta skal aðrar listir, svo sem mynda- gerð alla. En sjá má í umræddri bók Hafliða beinar línur, hringa og horn, livað sem það á að segja fákænum les- anda. Hann verður að senda annað eintak Jarðarmens síns til einhvers klúðrara í myndagerð, ef hann vill fá tilsvarandi umtal um þær síður bók- ar sinnar, sem bera myndir, en allt meiðir það myndadót vitundarlíf mitt rninna en það uppátæki að kalla les- niálið í kverinu Iiollt og bolt ljóð. Sigurður Jónsson frd fírún■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.