Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 49
FJÁRHAbSFORSENDUR ÁRNASAFNS 137 III. kafli. Hér er komið að þungamiðju málsins. Ég hefði ekki talið það ómaksins vert, þrátt fyrir smávegis skæting í minn garð, að elta ólar við þesssi skrif prófessorsins, nema af þvi einn, að ég vil nota tækifærið og láta það koma fram, sem ekki mun hafa verið gert áður, að það er algerlega rangt, að nokkur eiginleg orsakatengsl séu milli þessara einka- mála Árna Magnússonar og stofnsetningar Árnasafns, hvað þá heldur að það sé konunni eða peningunum hennar að þakka, að handritunum var haldið til haga. Það er þvert á móti hægt að sýna fram á með gild- um rökum, að jaf?wel þótt gengið væri út frá, að Á. M. hefði gifzt konu þessari til þess að skapa sér peningalega aðstöðu, þá varð honum a. m. k. ekki að þvi i rey?id, eða kom aldrei til, og þess vegna ekki ástæða til að þakka konunni eitt eða neitt í sambandi við safnið sem slíkt, nema þá síður væri, ef út í það væri farið. Af margumtöluðum pen- ingum hennar virðist ekki eyrir hafa farið til safnsins, né heldur mun hún á annan hátt hafa stuðlað að stofnun þess. Það varð eingöngu til fyrir frumkvæði og fornfræðaáhuga Á. M. sjálfs, og eigið fé hans og fram- tak. Og verðmceti Árnasafns, eða það sem heim verður flutt, er ekki „skabt i Köbenhavn“, heldur af löngu liðnum kynslóðum hér úti á Islandi. Peningaeign Árnastofnunar höfum við íslendingar aldrei ásælst hingað upp. Til þess að gera sér grein fyrir þessu nánar þarf að athuga tvennt: Hvernig var handritasöfnunin á vegi stödd fyrir hjónaband Á. M. og margnefndar konu, og hvað sýnir „úttekt“ dánarbúsins við fráfall þeirra? Eins og áður var lauslega bent á var „aðalsöfnun handritanna" lokið, — svo sem F. J. upplýsir, bls. 148—149, — löngu áður en til hjóna- bandsins var stofnað. Það sem síðar bættist við af handritum, — aðallega frá Þormóði Torfasyni, — vegur ekkert, hvorki að gæðum né magni, — á móti því, sem fórst í brunanum 1728. Safnið var þannig orðið miklu ??ieira og betra áður e?i Á. M. giftist heldur en það var við lát hans. Það er þýðingarlaust að reyna að sniðganga þessa staðreynd. Peningaeignir hjónanna, annars eða beggja, er algert aukaatriði í þessu sambandi, og sífellt peninganudd höf. þess vegna utan gátta. En hvað þá um peningaeign frúarinnar, den „betydelige medgift,“ sem höf. telur Á. M. hafa fengið við giftinguna? Því er þar til að svara, að allir þessar ?narg-umtöluðu peningar virðast enn hafa verið óeyddir við lát hans, enda hirti Háskólinn þá alla, i „jár?iskri?ii“, strax um morgimi?m og hafði á brott, svo sem frá er sagt hér að framan. Og þessa þeninga, eða það sem eftir er af þeim, hefur Árnastofnun i Khöfn enn u?idir hö?idum, svo sem höfundi ætti að vera bezt kunnugt um, sjálfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.