Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Page 60

Eimreiðin - 01.05.1967, Page 60
148 EIMREIÐIN dómbærari um þetta, þ. á. m. formanni Árnasafnsnefndar. Falla því dylgjur form. og innlimunartilburðir um sjálfa sig. Þetta má hins vegar ekki skilja svo, að ég vilji á nokkurn hátt gera lítið úr dönsku „lærdómsmiljöi," á þessum tímum né endranær, og því síður Hal’narháskóla, sem við íslendingar eigunr að sjálfsögðu mikið að þakka, svo og dönskum stjórnarvöldum fyrir velvild og fyrirgreiðslu, sem íslenzkir stúdentar hafa notið þar gegn um liðnar aldir. Ég hef nú farið yfir margnefndan bækling, all ítarlega en þó hvergi nærri til hlítar. Ég hef einkum vikið að þeim atriðum hans, sem hafa inni að halda áróður, — opinn eða dulbúinn, — eða villandi framsetn- ing og túlkun sögulegra staðreynda í sambandi við Árnasafn, og hand- ritadeiluna óbeint. I>að skal tekið fram, að J>essar aths. mínar eru að sjálf- sögðu algerlega á eigin ábyrgð en engra annarra aðila, enda ber ekki að skoða þœr sem innlegg cða afskifti af handritamdlinu d núverandi stigi, né heldur sem andsvör til höf., í þd veru. Það mál er í góðum höndum danskra dómstóla, sem við berum fyllsta traust til, og danskra stjórnar- valda og flokka, sem sýnt hafa íslendingum bróðurhug og skilning í málinu, og sem við metum og þökkum. — En Jsar með er ekki sagt að við, almenningur hér uppi, fylgjumst ekki með þvf, sem skrifað er um málið }>ar ytra, eða látum okkur með öllu á sama standa, hvað andstæð- ingar þess liafa fram að færa, sérstaklega Jregar um er að ræða villandi túlkanir staðreynda, í auðsæu áróðursskyni, ásamt með ótuktarnarti í íslenzka menn, lífs og liðna. S. Ól.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.