Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 19

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 19
FRAMTÍÐ MANNSINS OG ÁBYRGfí ógnandi. Það er einmitt þess vegna sem ég tel að tímabil okk- ar sé tvísýnna en nokkurt annað í þróunarsögu mannsins. í byrjun þessarar aldar tókst mönnum að ná árangri í ræktun nýrra dýra- og jurtategunda. Þá tóku menn fljótlega að gera áætl- anir um endurbætur á mannkyn- inu með erfðaræktunarráðstöf- unum sem áttu að vinna gegn áhrifum þjóðfélagslegs aðstöðu- munar á fjölgunarhæfni. Þessar erfðaræktaraðferðir sköpuðu, í mismunandi ríkum rnæli, nýjan og verri þjóðfélagslegan mis- mun. Enda vitum við eitt með vissu, þrátt fyrir takmarkaða þekkingu á erfðafræði mannsins; sérhver úrvalsaðferð, sem bygg- ir á þjóðfélagslegum grunni, gæti aðeins breytt óverulega samsetningu erfaðeiginleika hjá manninum, a. m. k. á svo stuttu tímabili sem máli skiptir fyrir menningarþróunina. Endanleg niðurstaða varð, að líffræðingar gáfu upp alla von um að geta haft nokkur áhrif á erfðasafn mannkyns. Starfsbræður okkar hafa einnig, með réttu, haft litla trú á að sameindalíffræði gæti opnað leiðir til að hafa bein áhrif á erfðakeðju mannsins. En þessar umræður niega ekki renna út í sandinn. Við erum skyldug- ir til að reyna að reikna framtíð- ina út samkvæmt því sem við getum sagt fyrir um líffræðilega 107 möguleika mannsins. Það er erf- itt fyrirtæki og margs að gæta, en það verðskuldar bæði meira ímyndunarafl og meiri gagnrýn- isanda, en hingað til hefur verið beitt. Æ örari framfarir vísinda- anna, ættu einnig að þessu leyti að geta borið árangur, ekki sízt þegar stríðsógnunin vofir yfir, en það ýtir ævinlega undir slíka jrróun. Hér langar mig aðeins að drepa lauslega á hvert þessar nýju leiðir líffræðinnar kunni að liggja; ég mun einbeita mér að því hvernig hugsanlegt er að breyta einstökum lífverum, en ekki heilum þjóðum. I fyrsta lagi er um að ræða að flytja lifandi líffæri frá einum manni til annars. Við munum sigrast á tæknilegum erfiðleik- um, löngu áður en við getum komið okkur saman um siðferð- islegan grundvöll þess, hvernig skipta eigi með mönnum réttin- um til þessara dýrmætu líffæra. I öðru lagi: gervilíffæri. Því miður er ekki svo mikill kraftur í uppfinningu þeirra og fram- leiðslu að líkur séu til að þau verði mikilvægari en líffæri sem flutt eru frá lifandi manni til annars. í Jrriðja lagi: Flutningar líf- færa og aðrar frainfarir, sem væntanlegar eru, kannski enkum á sviði lífefnafræði eggjahvítu- efna, munu skyndilega lengja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.