Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 41

Eimreiðin - 01.05.1967, Síða 41
FJÁRHAGSFORSENDUR ÁRNASAFNS 129 til V. Starcke), þar sem ég varjnaði í leiðinni fram þeirri spurningu, hver myndi vera „den gode salige Mand,“ sem frúin talar um í „erfðaskránni" en það atriði hefur ásamt fleiru í því plaggi þótt torskilið, svo ekki sé meira sagt. Út af þessu sendi liöf. mér tóninn í upphafi bæklingsins, — í nokkrum styttingi, - og tók því næst til við að sanna, að átt muni vera við fyrri mann frúarinnar, en ekki Árna Magnússon. Það er þessi orðsending höfundarins, sem gefur undirrituðum tilefni til þess að stinga niður penna,* 1) — sjá nánar IV. kafla þessarar greinar, — en fyrst út í þetta er komið mun ég hinsvegar ekki einskorða aths. mínar við það tiltekna atriði, heldur víkja að öðrum og fleiri málsatriðum, (sjá sérstaklega III. kafla), eftir því sem áróður og málflutningur háttv. höf- undar og fleiri gefur tilefni til. Það skal engan veginn dregið í efa, að höfundur bæklingsins sé nrikill vísindamaður. Um það er ég sem leikmaður ekki fær að dæma. Hann er að vísu mörgum kunnur hér á landi, og að góðu einu í þann 1) I tilvitnaðri grein minni í Berl. Tid. segir (meðal annars) um þetta atriði: I min citerede kronik um Árni Magnussons testamente (frá 1957) blev det fremhævet, at den var fremkommet som reaktion pá navngivne personers usæd- vanlige ondsindede indlæg um hándskriftsagen, hvoraf dr. Starckes eget indlæg, livor han pá en udfordrende made var begynt at vurdere de islandske hánd- skrifter med henblik pá salg pá udenlandsk marked, var det mest yderliggáende. Min kronik, eller snarere dens skarpe formuleringer og máske aggressive tone, má ses i denne sammenhæng, og visse udtalelser i den om hándskriftsagen har ikke gyldighed ntere, efter at de to lande har fundet frem til en Iþsning. I þvrigt var min kronik um Arni Magnussons testamente et íorsþg pá en til- trængt historisk analyse, og dette problem er da ogsá blevet drþftet af ansvarlige danske, bl. a. under folketingsbehandlingen, hvor det blev hævdet, at testamen- tet er et „i hfíj grad tvivlsomt dokument“ (jfr. Poul Mþllers bog om hánd- skriftsagen, s. 98). Pá den anden side er det en fordrejning hos hr. Starcke, nár han tillægger mig den pástand, at testamentet er „forfalsket.“ Jeg udtaler tværtimod: „Det er ikke sádan at forstá, at jeg anser testamentet for forfalsket i den betydning som i almindelighed lillægges dette ord.“ Det er imidlertid rigtigt, at jeg har pápeget forskellige formelle mangler og mistænkelige om- stændigheder og har antydet, at der ikke foreligger noget fuldgyldigt bevis for, at Arni Magnusson stadig har været ved sin fornufts fulde brug, da han underskrev testamentet. Hr. Starcke udtrykker indignation over disse betragtninger, som forekommer mig at være ganske berettigede. Hvordan vil hr. Starcke f. eks. forklare, at der i testamentet (iflg. de ubekræftede afskrifter — originalen er gáet tabt), som hustruen (enken) — og Arni Magnusson selv — underskriver, tales om hendes „gode salige mandV' Var Arni Magnusson máske allerede blevet ,jalig“ dvs. dþd pá det tidspunkt da testamentets tekst blev affattet? Unægtelig giver denne formulering grund til mistanke, og det kan ikke betegnes som noget uanstændigt al komme ind pá disse omstændigheder. ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.