Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Side 64

Eimreiðin - 01.05.1967, Side 64
152 EIMREIÐIN í ræðu, sem Jeppe Aakjær hélt, þegar honum var haldið samsæti í Ráðhúsi Kaupmannahafnar á sextugsafmæli hans 10. september 1926, sagði hann m. a. um kynni sín af skáldskap Robert Burns og Björnstjerne Björnsons: „Við lestur verka Björnsons öðlaðist ég fyrst skilning á almætti skáldgyðjunnar. Kynning mín af Skotanum Robert Burns var Jró enn áhrifameiri. Björnson stillti hvern ljóð- rænan streng minn, en við áhrif frá Burns öðlaðist ég stefnu og styrk“. Það, sem hreif Aakjær lijá Burns, var náttúrlegur ferskleiki hans og dásamlega tónræn ljóðúð. Meðal þeirra kvæða Burns, er Aakjær þýddi, var „Auld lang syne“. (Hin gömlu kynni“). En Aakjær brauzt undan áhrifum þeirra Björnsons og Burns og gerðist algerlega sjálfstætt skáld. Hann leitaði sjálfs sín og þess neista, sem lá innst í sál lians, fann yrkisefni við sitt hæfi í heima- högunum á Jótlandi, tilfinningum alþýðunnar, lífi hennar og tengslum við átthagana og ætternið, í gleðinni, sem hún hafði af hirðingu húsdýra, ræktun jurtagróðurs, uppskerustörfum, dægra- dvöl hvers konar, glettni og skemmtunum. Hann túlkaði hamingju hennar, sorg og söknuð. Aakjær losaði sig við listrænar fyrirmyndir, gaf sig á vald skáldskapareðli sínu, þroskaðist frá því að vera 1 jóð- rænn rithöfundur til Jress að gerast skáldlegur söngvari. í ljóðum Aakjærs stígur józk alþýða fram á sjónarsviðið, eðlileg og lifandi. Þar skynjum vér leik barnanna, ástir elskenda, önnum kafið líf Jreirra fullornu, þolinmóða bið ellinnar eftir dauðanum. Þar birtist hispursleysi bóndans, strit erfiðismannsins, ölvun og umkomuskortur flækinganna, útþrá og draumlineigð umbrota- aldurs, fórnarlund móðurinnar, þvaður kjaftakerlinga, tryggð og trúfestu þeirra, sem unnast heitt. Og það, sem meira var: hann lifði með Jressu fólki og tók þátt í kjörum Jress. Árið 1907 kvæntist liann öðru sinni. Þá tók Aakjær sig upp frá Höfn fyrir fullt og allt og fluttist á jörðina Jenle í Salling á Jótlandi. Eftir búferlaflutninginn hófst frjósamur kafli í rithöfundarferli hans. Auk ljóðagerðar, skrifaði hann skáldsögur og leikrit, sökkti sér niður í sögu byggðar- lagsins og tók saman mikið rit um skáldbróður sinn, Steen Steensen Blicher, „Himinfjallsprestinn,“ sem hann dáði mjög. En þessi og önnur margþætt bókmenntastörf einangruðu Aakjær síður en svo frá fólki. Hann tók mikinn þátt í félags- og menningar- lífi héraðsins og samtímans, var eftirsóttur fyrirlesari, náði snilldar- tökum á upplestri verka sinna, og á hverju sumri söfnuðust þúsundir manna úr umhverfinu og víðar að saman á hinum frægu Jenle-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.