Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Side 40

Eimreiðin - 01.05.1967, Side 40
128 EIMREIÐIN peningaeign hennar, í „jámskríni”, eins og heimildir greina. Og „sköfí- uðu henni einn dal til handpeninga", svo sem frá er sagt í sömu heim- ild. Nú er þessi sania kona allt í einu orðin menningarbjargvættur að þeirra dómi, og merkispersóna í sögunni, sem „pá mere end én máde har ydet . .. bidrag til det danske monarkis vækst“, eins og höf. kemst að orði um þau hjón. Þetta er svo sem gott og blessað. En þegar dýpra er skyggnst má sjá þess nokkur deili, að þessi nývaknaði áhugi fyrir kon- ttnni muni ekki eingöngu vera af sagnvísindalegri rót, heldur sé hér lengra seilzt til lokunnar. Það athugast, að það er sjálfur formaður Árnasafnsnefndar, sem hér er að verki. Það er vafalaust, að rannsókn hans og skrif eru hugsuð sem framlag til handritamálsins, þótt síðbúið sé. Þar sem nú liggur fyrir að dæma um skaðabótakröfur Árnasafns vegna áformaðrar afhendingar handritanna, mun þeim Árnasafnsnefnd- armönnum þykja mikils um vert, og tímabært, að hefja nú eða herða áróður í þá átt, sem reyndar stundum áður, að Árnasafn sé tii orðið og varðveitt fyrst og fremst fyrir danskt fé, eða nánar tiltekið þessarar „dönsku“ konu Árna Magnússonar, Mettu Fischer, sem liann hafi gifzt til Jtess að geta í hennar skjóli og eigna hennar unnið að söfnun hand- ritanna, og komið safninu á laggir og tryggt varðveizlu Jjess og framtíð. Safnið sé Jæss vegna dönsk eign að uppruna og öllum rétti, og afhend- ing handritanna lögleysa og ranglæti, nema Jjá, — úr Jtví sem nú er kom- ið málum, — að fullar fébætur komi fyrir. Þessu sjónarmiði er ætlað að hafa að minnsta kosti óbeina þýðingu í málinu, ef hin lagalegu rök Jtess teldust ekki fullnægjandi. Okkur kann nú að finnast þessi áróður helzt til langsóttur, og ekki alls kostar sannfærandi. Þó er ekki um að villast, að háttv. höf. er fyllsta alvara. Enda slær hann Jjví föstu í niðurlagi bæklingsins, að stofnfé Árna- safns sé „heltigennem samlet fra danske kilder". Og sýnist J^etta falla í góðan jarðveg hjá dönskum blöðum, t. d. segir í Berl. Tid., að Jjað sé ekki „helt ligegyldigt for vurderingen af problemerne“, — (þ. e. skaðabóta- málsins), — „om det er islandske eller danske penge, der har sikret be- varelsen af de haandskriftskatte, der nu skal udleveres". Og síðan segir, að J:>að megi „slaas fast“, að fjármunir Árnasafns „udelukkende hidrörte fra danske kilder Það fer ekki milli mála, að höfuðtilgangur bæklingsins er sá, að reyna að byggja betur undir þennan áróður, á sögulegum grunni, enda Jtótt höfundur komi víðar við, og sumt verði að lesa á milli lína. En ytra til- efni bæklingsins mun Jió sennilega vera gagnrýni sú, sem fram hefur komið á ,,erfðaskrá“ Árna Magnússonar, og sem danskir háskólamenn eru ákaflega viðkvæmir fyrir, og reyndar ekki nema að vonum. Og Jjegar liöf. dregur fyrri mann frúarinnar inn i umræðurnar mun Jsað vera í sérstöku tilefni af greinarkorni, sem ég skrifaði í Berl. Tid., („Slutreplik"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.