Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 86
174 EIMRF.IÐIN stundum haldin sljóleika eiturlyfja, sinnulaus um allt, stundum þó í uppreistnarhug, og valda þá miklum vandræðum, öll fráhverf því að nota sér tækifærin sem velferðarríkin bjóða ungu fólki á okkar tímum, en vissulega hafa liin vestrænu menningarlönd meira upp á að bjóða ungu fólki nú, en þessi sörnu lönd buðu verkamanni í vinnuleit fyrir hálfri öld, verkamanni, sem sagði við sjálfan sig eins og til þess að sætta sig við mótlætið: Ak ja, bare man lever. Þótt vellyst í skipsförmum völskunum meður vafri að landi ég skaða ei tel, því út fyrir kaupstaði íslenzkt í veður, ef hún sér vogar — þá frýs hún í hel. kvað Bjarni Thorarensen. Við skulum þó ekki treysta á það að vellyst velsældarinnar og þau vandamál, sem henni fylgja á okkar tíma, valdi engu tjóni, ef við sofum á verðinum. Við erum fámenn þjóð og þolurn enn verr en hinar stærri, ef góður efniviður spillist. Með grein þessari hef ég ekki tekið mér hlutverk þess, sem prédikar siðferði. í fyrsta lagi tel ég vafasamt gagn að slíkum prédikunum í öðru lagi hef ég hvorki til slíks hlutverks löngun né tel mig til þess hæfan, en samferðamönnum tel ég mig mega benda á hættur, senr okkur kunna að hafa dulizt í hraðanum, en hann er ósmár asinn sem á öllu er og okkur með, en vissulega er okkur skylt að gera okkur grein fyrir þessum hættum, vegna þeirra, sem við berum ábyrgð á. Og væri ekki vert íhugunar, að bjóða hinum fornu dyggðum aftur í bæinn, þar sem þeim hefur verið úthýst? Og nú vil ég að lokum, hafa yfir kvæði, sem um áratugaskeið hefur verið eitt minna uppáhaldskvæða, og þið munuð að loknum lestrinum ekki vera í vafa um hvers vegna ég hefi rifjað það upp æ tíðara. En því sem ég reyni að skila til ykkar í þessari grein, en kann að hafa tekist miður en skyldi, skilar Ijóðið, því að með því er sagt allt sem ég vildi sagt hafa og þúsundfalt betur, en þetta Ijóð er lofsöngur til þeirra forvirkja lífshamingjunnar, sem heimilin eiga að vera. Kvæðið er Föruneytið mitt, eftir Björnstjerne Björnson, þýtt af Steingrími Thorsteinsson: í sunnudagskyrrð um sumarslóð i sólskini ég ek við klukknahljóð, hvern yrmling, hvert ax, nú yljar sunna rneð alkœrleiks geislana himinrunna. Og fram hjá fólkið til kirkju keyrir, úr kórnum söng maður bráðum heyrir. Heill, heill, Jiú réðst fleirum heilsa en mér, i hraðanum þó það dyldist þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.