Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 68
156 EIMREIÐIN Hógværð Guðmundar minnir á Amos og Jeppe Aakjær, þó að áhrifin frá Davíð Stefánssyni virðist reyndar augljós í kvæðinu. „Rugens Sange“ hefjast með „forspili": Jeg lægger mig i Læet her ved Storrugens Rod, jeg lytter og jeg lytter, til det synger i mit Blod; den hvide Rug, den blide Rug, som mod min Tinding slaar — det er som tusind Fingre smaa paa Sölvtangenter gaar. í áður nefndu kvæði Guðmundar Inga um Jeppe Aakjær er m. a. þessi vísa: Frá þeim kvæðum upp og allt í kring ilma fannst liið seiga, józka lyng. Rúgur, bygg og hafrar heyrðust þá hörpustrengi í aftanblænum slá. Líkingin af rúginum og söngvatónum hans er hliðstæð hjá báð- um, meistara og læirsveini. Hvergi er hitn þó betur samræmd en í lofsöngvum um skin sólar, bæði á himninum og í hjartanu. Jeppe Aakjær byrjar eitt af sínum ómrænu kvæðum svo: Solen ler sa godt og mildt, den stryger sæden frem, lokker ud den lyse filt og bögebladets bræm. — — Sydsol og Ostsol og Solen af Nordvest, men solen i din egen Sjæl den ler dog allerbedst. En síðari inngangsvísan að „Sólstöfum" er þannig: Annir og fegurð augað sér. Yfir er sólarbjarmi. Léttklætt til vinnu fólkið fer, fölbrúnt á hálsi og armi. Sumarsins gleði í svipnum er, Sólstafir innst í barmi. Eitt fleygasta kvæði Aakjærs, „Sundt Blod“, hefst á þessari vísu: Jeg bærir med Srnil min Byrde, jeg drager med Sang mit Læs, jeg er som den vilde Hyrde, der gemmer sit Kvæg paa Græs. Er þetta ekki sem talað frá lijarta Guðmundar Inga? Svo farast honum orð í kvæði, sem heitir „Brúarvöllur":
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.