Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 26
114 EIMREIÐIN hefur alltaf verið til urmull af lesandi fólki á íslandi og víðar, sem hefur fundið hjá sér hvöt til að kynna löndum sínum bók- menntaleg stórvirki af miklum vanefnum: ónógri málakunnáttu og hæfileikaleysi til skáldskapar. Senr betur fer gleymist þetta at- liæfi fljótt, og fáir trúa því til dæmis að Fröding sé eins lélegur og fjölmargar þýðingar ljóða lrans á íslenzku bera vitni um. Þetta er aðeins nefnt í viðvörunarskyni, en því má ekki gleyma, að við höfum átt nokkra snjalla þýðendur. Auk Magnúsar Ásgeirs- sonar hafa yngri menn eins og Helgi Hálfdánarson og Geir Krist- jánsson umrið margt gagnlegt, og það ætti að vera óþarft hér að telja upp ljóðaþýðendur eins og Jón Þorláksson, jónas Hallgríms- son, Bjarna Thorarensen, Sveinbjörn Egilsson, Mattlrías Joclrunrs- son og Steingxím Thorsteinsson. íslendingar hafa átt því láni að fagna að eiga gagnmenntaða bókmenntamenn, og það hefur stuðlað að því, að fyrir nrörgum hefur vafist að tala sannfærandi unr niður- lægingu íslenzkra bókmennta. Við hljótum að fyllast stolti yfir því að hafa verið samtíða þeim manni, sem frægt skáld segir um, að hafi verið mestur afburða- maður um skáldlega snilli allra Ijóðaþýðenda, senr við höfum átt. Hann á við Magnús Ásgeirsson, þann Ijóðaþýðanda eða það skáld, ef einlrver vill heldur kalla hann svo, sem við minnumst í kvöld. Mér er það mikil ánægja að segja lrér fáein orð um Magnús Ás- geirsson, því hann hefur verið mér hjartfólginn síðan ég barn að aldri hóf að lesa þýðingar hans. Magnús hafði heillavænlegust áhrif allra manna á íslenzkan samtímaskáldskap, bæði með þýðingum sínum og bókmenntaskrifum, og ekki lrvað sízt með vináttu sinni og ræktarsemi, sem hann sýndi ungunt mönnum. Ég kynntist aldrei Magnúsi Ásgeirssyxri persóirulega af líkum ástæðum og flest okkar, sem hér erum stödd. Exr ég hef fyrir mér orð margra kunningja minna, og það sem skrifað var um Magxrús að honum látnum árið 1955 og síðar; allt vitxrar það um hve veldi hans stóð hátt, og lrve mikla virðiirgu meirxr báru fyrir því senr lrainr lét frá sér fara í töl- uðu máli og rituðu. Magirús Ásgeirsson var ásanrt Tómasi Guðnrundssyni ritstjóri tímaritsins Helgafells á stuttu en minnisstæðu blómaskeiði þess. Þeim félögunr tókst að gera Helgafell að merku bókmenntariti, enda voru þeir bezt allra fallnir til þess að taka að sér bókmennta- forystu. Vandvirkni þeirra og strangar kröfur til höfunda mun hafa tafið útkonru tímaritsins, og varð að lokum þess valdandi að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.