Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.05.1967, Qupperneq 93
UPPBÓTARTRÚARBRÖGÐ - GERVITRÚ 181 trúarbrögð t. d. forlagatrú og stjörnudýrkun höfðu ekki þróast til guðsdýrkunarsiða með klerkum, helgivenjum og kenningakerfum. Samt átti sóldýrkun, sem var auðvitað einn stærsti þáttur stjörnu- dýrkunar, háþróaða helgisiði. Áhrif þessara trúarbragða hafa þó alltaf að meira eða rninna leyti dulin fylgt kirkjunni og ofizt saman við orð hennar og helgiathafn- ir. Og það er 20. öldin, sem fremur öllum öðrum tímabilum hefur gefið þeim lausan tauminn og létt af þeim oki og lítilsvirðingu á opinberum vettvangi, þó að alltaf hafi margir leitað til þeirra á laun á öðrum tímum. Það hefur verið vísindalega athugað, að einungis í landi eins og Þýzkalandi, þar sem tæknivísindi eru jafnvel á hæsta stigi, lifa þús- undir manna og kvenna á spásögnum, stjörnuspám, lófalestri, spila- spám, og að lesa örlög manna í kaffikorg og pendulsveiflum. Stjörnu- fræðin er orðin neyzluvara. Og hér birta blöðin vikulega eða jafnvel daglega slíkar spár. En þessi uppbótartrúarbrögð hafa tekið breytingum að ýmsu leyti í samræmi við breyttar aðstæður og hugsunarhátt. Stjörnufræði eða öllu heldur stjörnuspáfræði fornaldar hefur orðið að laga sig og sín- ar goðfræðilegu vangaveltur eftir nútímastjörnuvísindum. Og hefur slík aðstaða valdið deilum og flokkadráttum. Einnig hefur stjörnu- spáin eignast breiðari grundvöll í sambandi við dáleiðslu. Alls konar töfrabrögð og galdur hefur tekið tækni og náttúru- vísindi í sína þjónustu og notar sér nú vísindalegar hugmyndir og sýningartækni. Töfrar eru annars vegar mest hafðir í frammi bak við yfirborð menningarinnar, en hins vegar á yfirborðinu til leiks og skemmtunar í höndum leiktrúða og sýningafólks. Það má því greina tvær aðalleiðir eða farvegi hinna gömlu upp- bótatrúarbragða. Þau mynda að vissu leyti vissa flokka, sem hafa af þessu sérstakan hagnað eða nautn. En að öðru leyti hverfa þær inn í aldarhátt og venjur hversdagslífsins og verða þar áhrifalausar. Segja má, að þetta séu sameiginleg örlög, og söguleg þróun allra trúarlegra tjáningarforma á þessari öld atomorku og efnishyggju. Við hlið þessara uppbótartrúarbragða frá liðnum öldum koma svo alls konar flokkar og átrúnaðarform ofstækisfullra viðhorfa efn- ishyggjunnar, sem telja sig á grundvelli nútímavísinda geta keppt við kirkjur og hofsiði liðinna tíma. Þar er hinn svonefndi kommúnismi einna áhugaverðastur að allri gerð og einkennum. Elann er yfirlýstnr sem aþeiskur, sem hefur ver-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.