Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 94
182 EIMREIÐIN ið þýtt á íslenzku guðleysisstefna. Hann telur sig ekki í tengslum við nein trúarbrögð, en vill berjast gegn þeim, þar eð spámenn komrn- únismans telja trúarbrögð og lielgisiði yfirleitt hindrun á sínum vegi og til kúgunar og vegvillu að markinu: Alræði öreigans. En samtímis kemur það skýrt í ljós, að kommúnisminn innst inni er mjög mótaður af kristindóminum, sem hann þó telur sinn höfuð- andstæðing. Og það eru ekki aldeilis beztu einkenni kirkjunnar, sem hann endurspeglar. Þar kemur fram barnaskapur heittrúnaðarins, sem útilokar skynsamlega og rökræna hugsun. Guðsríkishugsjónin er tekin með í þessari eftirlíkingu en eingöngu sem efnislegt og efna- legt velsældarástand á þessari jörð. Við finnum þar nokkurs konar klerkveldi fámennrar flokksklíku og jesúítískrar kennsluaðferðir og heraga katólsku kirkjunnar, sem kennir jafnvel að hið hvíta sé svart og hið svarta hvítt. í kommúnistískum átrúnaði er komið upp dýrlingamyndúm til dýrkunar t. d. Lenin, Stalin og Mao, heraga kritsmunka og rannsóknarréttar ásarnt kalviniskum siðareglum. Og nú eru að koma í Ijós einkenni líkt og kenningasundrung (Rússar og Kínverjar), stefnu- eða játningadeilur og fráfall frá helgum erfikenn- ingum leiðtoganna, hinna eiginlegu kirkjufeðra kommúnismans. Þessi hugtakafræði, sem telur sig utan trúarbragða og telur sig berjast trúlaust, hefur þannig á mörgum eða flestum sviðum tekið sér blæ og búning oftsækisfullra trúarbragða. Og þannig hefur kommúnisminn orðið uppbótar trúarbrögð fyr- ir milljónir manna, sem finna í þessu vissa trúarlega fullnægju. Og þannig var það einnig með nazismann og er enn þar sem hægt er að kveikja hann í hugum fólks að nýju. Og nú hallar undan fæti hjá kommúnismanum á sama hátt og hjá kirkjunni á hennar valdatímum, þegar lnin ekki lengur var einvöld og hafði ekki lengur ráð á lífi og hugsun fólksins. Marx og Lenin missa nú óðum tök sem algildir guðir eða goð þar sem þeir hafa ráðið og skapað ríkistrú og byggt vald sitt á algildum skólaspekii'egl- um byltingatímanna. Fylkingar átrúnaðarins eru að riðlast, goðin velta af stalli. Fjötrar þeirra, sem triiðu beint og hugsunarlaust eru að rakna fyrir andblæ frelsis og sannleika. Og nú þegar myndast rúnr fyrir önnum trúarbrögð eða einhvern heilaspuna að minnsta kosti í tórni því, sem orðið er við afnám guðanna. Marxisminn veitir ekki fleiri trúskiptinga, en hann heldur þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.